Skáldskaparmál - 01.01.1994, Page 232
230
Jónas Krístjánsson
(4) Vilji menn í einni andrá tala um sameiginlega menningar-arfleifð Norðmanna
og íslendinga, geta þeir sagt „Norse and Icelandic“ eða „Norse-Icelandic“. En ef
mönnum þykir þessi aðferð löng eða stirðbusaleg, geta þeir notað hið hlutlausa
orð Nordic.
(5) Það er ótækt að hafa orðið Norse um íslenska menn, svo sem Leif Eiríksson
eða Snorra Sturluson. Og það er ótækt að segja á ensku að íslensk rit, til að mynda
Egilssaga og Njálssaga, séu Norsetðz Norwegian. Vér íslendingar megum eigi þola
slíkan yfirgang erlendra manna með villumál að vopni. Vér skulum berjast með
oddi og egg móti slíkri lítilsvirðingu á þjóðerni voru og menningu, og ekki láta
deigan síga fyrr en sigur er unninn.
Heimildir
Alexandreis. ÞaðerAlexanderssaga mikla. Útgefin að frumkvæði Halldórs Kiljans Laxness.
Reykjavík 1945.
Altnordische Saga-Bibliothek. Halle 1892-1927.
Ari Þorgilsson. íslendingabók. Skýringar ogfraSi. Ritstjóri ÖrnólfurThorsson. Reykjavík
1988.
Aschehougs Konversasjonsleksikon. Osló 1968-73 (5. útg.).
BBCEnglish Dictionary. 1992.
The Chamber’s Dictionary. 1993.
Christine E. Fell. Jorvikinga saga. Jórvík 1984.
Finnur Jónsson. Den oldnorske og oldislandske litteraturs historie. Kaupmannahöfn 1894-
1902.
Roberta Frank. Old Norse Court Poetry. Islandica 42. Ithaca og London 1978.
Johan Fritzner. Ordbog over detgamle Norske SproglAW. Kristiania 1886-96.
E. V. Gordon. An Introduction to OldNorse. Oxford 1927.
Grágás. Lagasajh íslenska þjóSveldisins. Gunnar Karlsson, Kristján Sveinsson og Mörður
Árnason sáu um útgáfuna. Reykjavík 1992.
Gudbrand Vigfusson. An Icelandic-English Dictionary. Oxford 1874.
Gunnar Karlsson. Upphaf þjóðar á íslandi. Saga og kirkja. AJmalisrit Magnúsar Más
Lárussonar. Reykjavík 1988.
Leiv Heggstad. Gamalnorsk ordbok med nynorsk tyding. Oslo 1930.
Leiv Heggstad, Finn Hodnebo, Erik Simensen. Norren ordbok. Oslo 1975.
Andreas Heusler. Die altgermanische Dichtung. Darmstadt 1923 (2. útg. 1941).
Marius Hægstad og Alf Torp. Gamalnorsk ordbok med nynorsk tyding. Kristiania 1909.
Anne Stine og Helge Ingstad. The Norse Discovery ofAmerica. 1985.
Gwyn Jones. The Norse Atlantic Saga: Being the Norse Voyages of Discovery and Settlement
to Iceland, Greenland and America. 1964.
Jón Helgason. Norron litteraturhistorie. 1934.
—. „Norges oglslands digtning.“ NordiskKulturVIII:B. Stokkhólmi, Osló, Kaupmanna-
höfn 1953.