Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Blaðsíða 103

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Blaðsíða 103
103 HUGO CHÁVEZ – HINN STERKI MAÐUR Í sögulegum skilningi tilheyrir caudillo strangt til tekið 19. öldinni og er saga Rómönsku Ameríku saga stanslausra átaka þeirra á milli um völd og áhrif. Engu að síður hefur caudillo, hinn „sterki maður“, fylgt sögu Róm- önsku Ameríku allt fram á okkar daga vegna þess hversu veikar stofnanir ríkisins hafa verið og leikreglur lýðræðisins ómótaðar. Vissulega klæðist caudillo öðrum búningi en hann gerði þá og orðræða hans hefur einnig tekið stakkaskiptum en persónuleiki hans hefur lítið sem ekkert breyst. Nærtækasta dæmið um slíkan caudillo er Fidel Castro fyrrum leiðtogi Kúbu, en Chávez er mikill aðdáandi hans. Ef Castro er caudillo 20. aldar er ekki úr vegi að horfa til Chávez sem tilvonandi caudillo 21. aldar. Í raun og veru eiga þeir margt sameiginlegt. Í fyrsta lagi lögðu þeir báðir líf sitt að veði þegar þeir reyndu að koma á breytingum í heimalöndum sínum en í karlmennskuheimi Rómönsku Ameríku er slíkt talið jákvætt og mikils metið. Í öðru lagi urðu þeir báðir landsþekktir eftir að hafa komið fram í fjölmiðlum í kjölfarið á misheppnuðum stjórnarbyltingum, en fá síðar annað tækifæri til að komast til valda.20 Í þriðja lagi kunna þeir báðir að tala við alþýðuna á tungumáli sem hún skilur og forðast að skreyta mál sitt með flóknum pólitískum og hagfræðilegum hugtökum. Auk þess hafa þeir báðir sterka nærveru og vita fátt skemmtilegra en góðar rökræður. Í fjórða lagi eru þeir báðir miklir ræðumenn og hafa gaman af því að stíga í pontu og gagnrýna Bandaríkin á kaldhæðinn og hrokafullan hátt. En þrátt fyrir að Chávez og Castro eigi margt sameiginlegt má ekki gleyma því að ólíkt Castro var Chávez lýðræðislega kosinn og sú breyting sem gerð var á stjórnarskrá Venesúela, að hans ósk, fór fram á lýðræðislegan og viður- kenndan hátt. Engu að síður ríkir andi hins „sterka manns“ yfir stjórnar- háttum þeirra beggja en eitt megineinkenni hans er að hann telur sig vera ómissandi. El caudillo kann ekki og vill ekki setjast í helgan stein, það stríð- ir einfaldlega gegn persónuleika hans. Hann þarf að stjórna nánasta umhverfi sínu, hvort sem það tekur til fjölskyldu hans, fyrirtækis eða þjóð- ar. Stjórnarandstaðan í Venesúela hefur hingað til litlu áorkað í baráttu sinni gegn stjórnarháttum Chávez og hefur í reynd verið lömuð allt frá árinu 1998. Að vísu tókst henni að ná völdum um tíma á fyrri hluta ársins 2002 er Chávez tók þá umdeildu ákvörðun að skipta út stjórn ríkisolíufyr- irtækisins í Venesúela. Í kjölfarið snerust leiðtogar atvinnulífsins, verka- 20 Fidel Castro fór fyrir misheppnaðri stjórnarbyltingu árið 1953 í heimalandi sínu. Sjá t.d. Tad Schulz, Fidel. A Critical Portrait, New York: Avon Books, 1986, bls. 262–301.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.