Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Blaðsíða 96

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Blaðsíða 96
96 STEfÁn ÁSGEIR GuðmundSSon þeir hlustuðu á ávarpið var einkum tvennt.4 Í fyrsta lagi vísaði Chávez til þess að lokatakmarkinu væri ekki náð, að svo stöddu. Í öðru lagi tók hann fulla ábyrgð á sínum eigin mistökum. Orðatiltækið „að svo stöddu“ (sp. por ahora) gaf sterklega til kynna að Chávez myndi snúa aftur og halda áfram baráttu sinni. Por ahora varð þar af leiðandi einskonar slagorð hans á kom- andi árum. Sú ábyrgð sem Chávez gekkst við í ávarpi sínu þótti sæta tíð- indum enda voru íbúar Venesúela óvanir því að leiðtogar tækju ábyrgð á verkum sínum. Stjórnmálamenn landsins höfðu fram að þessu aldrei beð- ist afsökunar á einu né neinu og þaðan af síður gengist við ábyrgð. Því má ætla að íbúar Venesúela hafi verið töluvert undrandi þegar hinn karlmann- legi Chávez í fullum herklæðum með rauða alpahúfu viðurkenndi mistök sín. Á einni nóttu varð hinn 37 ára gamli Chávez, nánast óþekktur her- maður frá grassléttu landsins, Llanos, að hugsanlegum frelsara lands og þjóðar. Hugo Chávez var dæmdur til fangelsisvistar fyrir byltingartilraun sína og sat inni næstu tvö árin, þar til hann var náðaður. Á þeim tíma stigmagn- aðist óánægja og vonbrigði almennings enn frekar og jukust mótmæli og ofbeldisverk þeim tengd. Gömlu stjórnmálaflokkarnir misstu trúverðug- leika og pólitískt valdatóm myndaðist. Önnur misheppnuð tilraun til stjórnarbyltingar var gerð; þar var annar hópur innan hersins að verki, en byltingartilraunin sýndi hversu alvarlegt ástandið var orðið. Eftir að Chávez var laus úr fangelsi hélt hann áfram baráttu sinni gegn stjórnaröflunum í Venesúela, en í þetta sinn án vopna. Hann ætlaði sér að komast til valda fyrir tilstilli lýðræðisins. Hann fékk til liðs við sig ýmsar vinstrisinnaðar pólitískar hreyfingar, m.a. Movimiento al Socialismo (MAS), afsprengi úr gamla Kommúnistaflokknum. Þessar hreyfingar undir stjórn Chávez gengu gjarnan undir nafninu Polo Patriótico.5 Hann lofaði kjósend- um að leysa upp þingið, takast á við spillinguna sem ríkt hafði í landinu og dreifa auðnum til allra þjóðfélagshópa. Hann vildi höfða til alþýðunnar og varð á skömmum tíma talsmaður hinna fátæku. Chávez hreif með sér alþýðuna en yfirstéttinni stóð uggur af honum og fámenn millistétt var tví- stígandi. Engu að síður varð hann lýðræðislega kjörinn forseti landsins árið 1998 með meira en 55% fylgi.6 Por ahora, að svo stöddu, orðin sem 4 Richard Gott, In the Shadow of the Liberator, bls. 71. 5 Jennifer L. McCoy og Harold Trinkunas, „Venezuela’s peaceful revolution“, Cur- rent History, 98/1999, bls. 122–126. 6 H. Micheal Tarver og Julia C. Frederick, The History of Venezuela, New York: Palgrave Macmillan, 2006, bls. 149.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.