Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Blaðsíða 193

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Blaðsíða 193
MÁLFRELSI OG DÖNSKU MÚHAMEÐSTEIKNINGARNAR 193 hlotið tuttugu og eins mánaðar fangelsisdóm fyrir að rita á hliðargrind hneykslunarorð um kristindóm.32 Mill var talsmaður óvæginnar gagnrýni á trúarbrögð og taldi að með slíkri gagnrýni mætti losa kirkjuna við bábilj- ur og hreinræktuð hindurvitni.33 Hann heldur því einnig fram að vilji menn mótmæla árásum á trú og trúarbrögð ættu þeir frekar að amast við árásum á trúvillinga en árásum á hina trúuðu.34 Þá bendir hann á að siða- kenningar og trúarbrögð séu ekki persónur og þau verði því hvorki særð né móðguð.35 Loks minnir hann á að Kristur var dæmdur til dauða fyrir guðlast, og Sókrates, hin mikla fyrirmynd allra hugsuða, fyrir guðleysi.36 Mill óttast greinilega að ef við leyfum að frelsi einstaklingsins til að móðga, særa eða ganga fram af öðrum mönnum sé skert, fáum við ríkinu í hendur nánast takmarkalaust vald til frelsisskerðingar. „[Þ]au [stjórnvöld] vita mætavel“, skrifar Mill, „að ef þeim leyfist að bæla niður hæðni [ridi- cule] og særandi ummæli [invective], þá öðlast þau vald til að bæla niður alla óvinveitta umfjöllun“.37 Margir af þeim sem skrifa um dönsku teikningarnar leggja áherslu á að þær særi dýpstu trúartilfinningar múslima og að vegið sé að sjálfsmynd þeirra.38 Furðu sjaldan er rætt um hættuna sem stafar af því að eitthvert kennivald, veraldlegt eða geistlegt, geti lagt blátt bann við því að myndir séu teiknaðar af trúarleiðtoga. Við skulum ekki gleyma því að þegar Mill hóf rithöfundarferil sinn gátu kristnir menn á Englandi misst opinber embætti neituðu þeir trúnni á heilaga þrenningu, og gerðu þeir það ítrek- að gátu þeir átt á hættu að lenda í fangelsi.39 Vilji menn nota Frelsið til að yfirvega dönsku teikningarnar, og deilurnar um þær, er nærtækast að vísa á greinina „Religious Persecution“ í sama bindi, bls. 6−8. Þá grein undirritar Mill sem „Fjandmaður trúarofsókna“ („An Enemy to Religious Persecution“). 32 John Stuart Mill, Frelsið, bls. 73. 33 John Stuart Mill, Collected Works of John Stuart Mill, 21. bindi, bls. 18. 34 „[...] for example, if it were necessary to choose, there would be much more need to discourage offensive attacks on infidelity, than on religion.“ John Stuart Mill, Collected Works of John Stuart Mill, 18. bindi, bls. 259. 35 John Stuart Mill, Collected Works of John Stuart Mill, 21. bindi, bls. 21. 36 John Stuart Mill, Frelsið, bls. 66. 37 John Stuart Mill, Collected Works of John Stuart Mill, 21. bindi, bls. 16. „It is be cause they know well that, if they are permitted to suppress ridicule and invective, they have it in their power to suppress all unfavourable representation.“ 38 Sjá til dæmis grein Terry L. Price, „Feinberg’s Offense Principle and the Danish Cartoons of Muhammad“. 39 Sjá umræðu um þetta í Joseph Hamburger, John Stuart Mill on Liberty and Control, Princeton: Princeton University Press, 1999, einkum þriðja og fjórða kafla. Hamburger bendir m.a. á að hefði enskum lögum verið fylgt til hins ítrasta gæti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.