Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Blaðsíða 164

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Blaðsíða 164
164 auðuR InGvaRSdóTTIR Allt eru þetta skýringartilraunir við hugmyndina um burð á barninu í fang föður.9 Hin skýringin sem kveðið hefur að er að orðið þýði „ekki fæddur“ eins og það er vissulega notað í orðasamböndum eins og alinn og óborinn en talið merkja í þessu samhengi að barnið hafi verið tekið úr móður kviði með skurði. Ýmsir hafa álitið þetta vænlegan kost. Þegar Halldór Halldórsson birti grein sína „Keisaraskurður. Óborinn. Óborið fé“ árið 1958, taldi hann að flestir fræðimenn um þær mundir aðhylltust þann skilning að um keisaraskurð væri að ræða í frásögn Landnámu af óborna barninu.10 Í orðabók Eiríks Jónssonar sem fyrst kom út 1863 er þetta haft fyrir satt: „skaaret ud af Moderens Liv.“11 Í orðabók Fritzners sem fyrst kom út árið 1867 er Eiríki fylgt að málum: „ufødt, kommen til Verden ikke med naturlig Fødsel, men ved at udskjæres af Moders Liv“.12 Fleiri hafa aðhyllst þessa skoðun. Edward Gotfredsen, greinarhöfundur í Kulturhistorisk leksikon, bendir einmitt á þessa frásögn Landnámu sem sönnun þess að keisaraskurður hafi tíðkast til forna.13 Í orðabók Eddu frá 2005 er þessi skýring ennfremur talin sú rétta: „sem hefur verið tekinn úr móðurkviði með skurði“.14 Framlag Halldórs Halldórssonar og fleiri fræðimanna hefur því ekki náð að sannfæra alla um réttmæti skilnings Jóns Ólafssonar. Til eru heimildir um skurðaðgerð á konum frá fornum tíma15 og vissulega væri ambátt sem væri fær um slíkt kölluð margkunnandi. 9 Svipaðar vangaveltur eru hjá Sveinbirni Egilssyni en hann telur orðið þýða óskil- getið barn ekki fætt í löglegu hjónabandi. Sjá Sveinbjörn Egilsson, Lexicon poëticum conscripsit Sveinbjörn Egilsson, Kaupmannahöfn: Societas regia antiquariorum sep- tentrionalium, 1860, bls. 609. Þýðing úr latínu er fengin frá Halldóri Halldórssyni, „Keisaraskurður. Óborinn. Óborið fé“, bls. 101. 10 Halldór Halldórsson, „Keisaraskurður. Óborinn. Óborið fé“, bls. 100. 11 Eiríkur Jónsson, Oldnordisk ordbog, Kaupmannahöfn: Kongelige nordiske old- skrift-selskab, 1863, bls. 615. 12 Johan Fritzner, Ordbog over det gamle norske Sprog. Omarbeidet, forøget udgave III, Osló: Universitetsforlaget, 1973, bls. 745. 13 Edward Gotfredsen, „Barsel“, Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder fra vikinge tid til reformationstid I, Kaupmannahöfn: Rosenkilde og Bagger, 1956–1978, bls. 354–365, hér bls. 360. 14 Íslensk orðabók, ritstjóri Mörður Árnason, Reykjavík: Edda, 2005, bls. 732. 15 Sjá Sahar Shulasmith, Childhood in the Middle Ages, London, New York: Routledge, 1990, bls. 35. Hér er þó eingöngu átt við konur sem höfðu látist af barnsförum; vísað er til tilskipunar í kristnirétti frá 1345 sem hljóðar svo: „Eingi skal efazt j þui at ef kona uerdr med barni daud. skal hana þa j kirkiugardi grafa sem adra menn. oc eigi skera ne fra taka“. Sjá Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár er snerta Ísland eða íslenzka menn II, Kaup mannahöfn: Hið íslenzka bókmenntafjelag, 1893, bls. 813.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.