Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Side 196

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Side 196
196 RóbERT H. HaRaldSSon af“ múslimum svo notast sé við orðalag Meckls (132). Það sé hið eina sem skipti máli um þær. Velja hefði mátt hvaða annað tæki sem gagnaðist í þeim ljóta tilgangi. Til að skýra þetta samhengi og um leið hvernig mér virðist sem ýmsir hugsi um dönsku teikningarnar, mætti hugsa sér að hópur manna flyttist til Íslands sem vanist hefði því að blátt bann væri lagt við allri notkun á afar sjaldgæfu tilbrigði af gulum lit á opinberum vett- vangi. Sögunni fylgdi að þetta litbrigði særði helgustu tilfinningar fólksins sem væru samofnar dýpstu þáttum í sjálfsmynd þeirra. Við gætum líka hugsað okkur að Íslendingar hefðu aldrei notað gulan klæðnað eða gula málningu af þessu tagi á opinberum vettvangi. Litbrigðið væri óþekkt hér á landi. Og við gætum hugsað okkur að Íslendingar hefðu ekki haft uppi nein áform um að breyta þeirri venju sinni. Auðvelt er að ímynda sér að einhverjir þeirra myndu samt vilja nota þetta litbrigði, jafnvel flagga því, þó ekki væri af annarri ástæðu en rótgróinni þörf til að óhlýðnast boðum og bönnum eða þá til að gera lítið úr nýbúunum. Þegar maður les grein Meckls, og ég sé ekki betur en að hann hafi orðað sjónarmið sem oft heyrast í umræðunni nú um stundir, læðist að manni sá grunur að hann hafi samhengi af þessu tagi í huga þegar hann ræðir um dönsku teikningarnar og verjendur þeirra. Hann virðist telja ákvörðun Flemmings Rose um að birta teikningarnar ekki óskylda þeirri ákvörðun að flagga gulu framan í þá sem ekki þola gult. Það gæti verið ástæða þess að Meckl leyfir sér svo óvægin ummæli um dönsku teiknarana – hann segir nánast berum orðum að listamennirnir tólf þjóni í reynd stríðsrekstri Dana og séu undirlægjur stjórnvalda – án þess að rökstyðja þau ummæli með útlistun á inntaki teikninganna. Teikningarnar, líkt og guli liturinn, séu birtar í þeim eina tilgangi að særa trúartilfinningar músl- ima og í þokkabót sé það gert í þágu stríðsreksturs. En dönsku teikningarnar þola vel gagnrýna umræðu á sínum eigin for- sendum. Fernt virðist einkenna flestar teikningarnar tólf sem birtust í Jyllands-Posten haustið 2005. Í fyrsta lagi tjá þær hugsun. Listamennirnir leitast við að tjá hugsanir sínar um viðfangsefni sitt, Múhameð, og er þá meðal annars litið á frumlega hugsun sem andstæðu klisju, kreddu og for- dóma. Erfitt er að sjá að þeir fylgi vitandi vits forskriftum um hvernig slíkar myndir eiga að vera. Aðeins ein teikning, eftir Jens Julius Hansen, jaðrar við að vera klisjukennd en er þó fyndin og vel útfærð.46 Um leið og 46 Múhameð stendur á skýjum uppi, fórnar höndum og hrópar til aðvífandi píslar votta sem hafa greinilega sprengt sig í loft upp í þágu málstaðarins: „Hægan, hægan – við erum búnir með allar jómfrúrnar!“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.