Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Blaðsíða 70

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Blaðsíða 70
KRISTÍN I. PÁLSDÓTTIR 70 borg vísikonungdæmisins sem var miðstýrt og stéttskipt samfélag. Vísi- kóngurinn var æðsti fulltrúi Spánarkonungs á Nýja Spáni og því valdamesti maður nýlendunnar.8 Kaþólska kirkjan var efnuð og ráðandi afl í samfé- laginu, strangtrúnaður var meiri en á Spáni og æðsti maður kirkjunnar, erkibiskupinn, var valdamikill.9 Rannsóknarrétturinn og íhaldssöm hug- myndafræði hans var í sókn á síðustu árum 17. aldar þegar Sor Juana stóð í bréfaskriftum við biskupinn af Puebla sem faldi sig á bak við kvenmanns- nafnið Sor Filotea eða systir Filotea. Á þessum tíma var Spánn kaþólskt konungsríki og stór hluti nýlendu- stefnunnar var trúarlegur. Guðfræði nýlendutímans var af pólitískum toga og nýlendustefna Spánar var réttlætt með trúboðinu sem fylgdi henni.10 Á meðan nýlendurnar í Norður Ameríku byggðust upp í kringum mun frjálslyndari trúarhugmyndir voru spænsku nýlendurnar ekki síður nýlend- ur kaþólsku kirkjunnar en spænska konungsins. Krossinn, sverðið og kór- ónan fylgdust þar að.11 Saga Spánar og bókmenntasaga eru að miklu leyti frábrugðin hræring- um norðar í Evrópu. Ein ástæðan fyrir þessum mun og líklega sú veiga- mesta er trúarleg eða kannski trúarbragðaleg þar sem kaþólska kirkjan var hluti af valduppbyggingu spænska konungsríkisins. Á 16. öld, þegar mót- mælendur og siðbótarmenn koma fram og hugmyndir um trú og kirkju- vald fara að breytast í Vestur-Evrópu, ná íhaldsöflin á Spáni að halda sínum yfirráðum. Kaþólska kirkjan og kóngurinn stóðu saman að herferð gegn siðbótinni, gagnsiðbótinni, og náðu þannig að hefta útbreiðslu hug- mynda sem grafið hefðu undan valdi þeirra. Marteinn Lúther var lýstur Bandaríkjanna og Karíbahafseyjar, þau rúmlega þrjúhundruð ár sem landið var undir valdi Spánarkonungs. 8 Til að tryggja að vísikóngurinn yrði aldrei of sjálfstæður og ógnaði þar með valdi Spánarkonungs, skyldi hann fæddur á Spáni og einungis vera 3 til 6 ár í embætti. 9 Sigurður Hjartarson, Þættir úr sögu Rómönsku Ameríku, Reykjavík: Mál og menn- ing, 1976, bls. 69. 10 Octavio Paz, Sor Juana Inéz de la Cruz o Las Trampas de la Fe, México: Fondo de cultura económica, 1992, bls. 47. Octavio Paz (1914–1998) var rithöfundur, ljóð- skáld og sendiherra. Bók hans Völundarhús einsemdarinnar (El laberinto de la soledad, 1945) er tímamótaverk um mexíkóska hugsun og sjálfsmynd. Paz hlaut bók- menntaverðlaun Nóbels árið 1990. Hann er talinn einn mikilvægasti hugsuður Mexíkó á 20. öld og kallaður skáldrisi. Þó að áhrif hans séu óumdeild er hann einnig táknmynd mexíkósks feðraveldis í hugum margra. Sor Juana Inéz de la Cruz o Las Trampas de la Fe kom út árið 1982 og þar fjallar Paz ítarlega um samtíma Sor Juönu, líf hennar og verk. 11 Sama rit, bls. 28.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.