Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Síða 158

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Síða 158
annETTE laSSEn 158 heilagra manna, þar sem sjálfsfórn bæði kvenna og karla hafa samskonar afleiðingar. En Andersen – og Trier löngu síðar – bætir við einu atriði sem ekki á uppruna í helgisögum, en það er hin jarðneska ást, og einmitt af henni sprettur tragedían í þessum sögum – tragedía sem segja má að spretti af samruna tveggja sagnaflokka, ævintýrisins og píslarsögunnar. Í Breaking the Waves ákveða kirkjunnar menn að útskúfa Bess. Í „Villtu svönunum“ heldur erkibiskupinn með svipuðum hætti að þögla stúlkan sé norn (bls. 146, 147). Þegar biskupinn segir konunginum frá þessu hrista helgimyndir kirkjunnar allar höfuðið en biskupinn misskilur þetta og heldur að þær séu að samsinna honum. Þegar konungurinn sér Elísu fara út í kirkjugarðinn um nóttina kýs hann að taka orð biskupsins trúanleg og ákveðið er að brenna Elísu á báli sem norn. Hún má ekki mæla og segir ekkert um sakleysi sitt. Á leiðinni á bálið prjónar Elísa síðustu peysuna en þegar lýðurinn ætlar að ráðast á hana vernda svanabræðurnir hana og hún getur kastað peysunum til þeirra svo þeir verða aftur að prinsum. Þá loks- ins getur hún talað og segist vera saklaus. Fólkið beygir sig fyrir henni eins og fyrir „heilagri meyju“ („Folket [...] bøjede sig for hende som for en Helgeninde“, bls. 150) og hún fellur andvana í fang bræðranna. Tréð á bál- inu skýtur rótum og fram vaxa rauð blóm og eitt hvítt. Konungurinn setur hvíta blómið á brjóst Elísu, sem vaknar aftur til lífsins með „frið og ham- ingju í hjartanu“ („med Fred og Lyksalighed i sit Hjerte“, bls. 150). Og kirkjuklukkur hringdu allar af sjálfu sér, segir þar („Og alle Kirkeklokker ringede af sig selv“, bls. 150). Þessi endir minnir auðvitað á bjöllurnar á himni í lokasenu Breaking the Waves. En öfugt við Bess og litlu hafmeyjuna fær Elísa að halda lífinu. Hún deyr í fyrstu, en það sem gefur henni lífið aftur er hvíta blómið, sem er einskonar Krists-tákn. Þegar hún vaknar hefur hún loksins öðlast frið í hjarta sínu enda hefur hún bjargað bræðr- unum. Í þessum tveimur ævintýrum eftir H.C. Andersen erum við stödd í sama hugmyndaheimi og í Breaking the Waves. Heilagar meyjar Guðs: Bess, hafmeyjan og Elísa Á svipaðan hátt og „Villtu svanirnir“ og „Litla hafmeyjan“ er kvikmynd Lars von Trier, Breaking the Waves, blendingur ævintýra um konur sem fórna sér og helgisagna um heilagar meyjar. Konurnar eiga að lítillækka sig og fórna því dýrmætasta sem þær eiga. Píslarganga Bess felst um leið í kynlífsþjáningu, og hér koma inn í ævintýra- og helgisagnasamhengið áhrif frá verkum Marquis de Sade, enda hafa nokkrir fræðimenn haldið því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.