Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Blaðsíða 122

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Blaðsíða 122
122 aðnum. Í eina tíð var Haítí það land í heiminum sem hafði mest upp úr útflutningi á sykri, en árið 1995 var svo komið að landið flutti inn 25.000 tonn af bandarískum sykri og flestir smábændur höfðu ekki lengur ráð á að kaupa hann.21 Á hinn bóginn leysti Aristide forsætisráðherra sinn frá störf- um í september 1995 fyrir að undirbúa sölu á ríkisreknum hveiti- og sem- entsverksmiðjum án þess að halda fast í þá skilmála sem AGS hafði lofað að standa við og til framfara horfðu – að gefa millistéttinni og brottfluttum borgurum kost á að taka þátt í útboðinu og sjá til þess að hluti söluverðsins rynni til baráttu gegn ólæsi, menntunar og skaðabóta til fórnarlamba valdaránsins 1991. Að vísu gat Aristide einungis seinkað ferlinu um tvö ár. Árið 1997 var hveitiverksmiðjan seld fyrir aðeins 9 milljónir dollara, en á þeim tíma skilaði hún um 25 milljón dollara hagnaði á ári.22 Ríkisstjórn Lavalas lét hins vegar aldrei undan þrýstingi frá Banda- ríkjunum hvað varðar einkavæðingu opinberra veitukerfa. Á sama tímabili stóð stjórnin fyrir því, við afar kröpp kjör, að stofnaðir voru fleiri skólar en á undanförnum 190 árum samanlögðum. Hún lét prenta bæklinga til lestrar kennslu í milljónum eintaka og kom á fót lestrarmiðstöðvum í hundraðatali sem sáu rúmlega 300.000 manns fyrir kennslu; milli 1990 og 2002 féll hlutfall ólæsra íbúa úr 61% niður í 48%. Með aðstoð frá Kúbu var nýr læknaskóli byggður og útbreiðsla HIV-veirunnar – arfleifð frá kynlífsferðamennsku áttunda og níunda áratugarins – var stöðvuð samfara því að opnaðar voru læknastofur og hrint af stað þjálfunarnámskeiðum í mikilli herferð gegn alnæmi meðal almennings. Mikilvæg skref voru tekin í þá átt að takmarka barnaþrælkun sem er útbreidd í landinu. Ríkisstjórn Aristides hækkaði skatta á forréttindahópa og árið 2003 lýsti hún því yfir að lágmarkslaunin, sem voru hraksmánarlega lág, yrðu tvöfölduð.23 Andstaðan gegn Aristide Stefna ríkisstjórnarinnar skapaði henni óvini bæði til hægri og vinstri. Eins og búast mátti við varð Aristide fyrir árásum frá þeim sem boðuðu ein- dregnari fylgispekt við Bandaríkin og AGS, til dæmis frá tveimur (afar óvinsælum) forsætisráðherrum, Smarck Michel (1994–95) og Rosny 21 Lisa McGowan, Democracy Undermined, Economic Justice Denied: Structural Ad just- ment and the Aid Juggernaut in Haiti, Washington DC 1997. 22 Aristide, Eyes of the Heart, bls. 31, 15. 23 Yfirlit um afrek stjórnarinnar má einkum finna í bæklingi Haiti Action Committee frá 2003, Hidden from the Headlines: The us War Against Haiti. PETER HallwaRd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.