Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Blaðsíða 198

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Blaðsíða 198
198 RóbERT H. HaRaldSSon táknað óvænta heppni hjá Dönum48 en Bluitgen er höfundurinn sem Flemming Rose vísaði til og átti að hafa lent í erfiðleikum með að fá bók sína Koranen og profeten Muhammeds liv myndskreytta. Hér virðast því vera vaktar efasemdir um eina yfirlýsta ástæðu Rose fyrir því að kalla eftir og birta Múhameðsteikningarnar. Annette Carlsen sýnir mynd af manni sem getur ekki borið kennsl á Múhameð við sakbendingu, en á myndinni er meðal annarra Pia Kjærsgaard, formaður þess flokks sem hefur viljað tak- marka fjölda innflytjenda í Danmörku. Á mynd Annette má einnig bera kennsl á Kåre Bluitgen en hann heldur á skilti sem á stendur: „KÅRES PR − RING OG FÅ ET TILBUD“. Í fjórða lagi má segja að sú gagnrýni sem sett er fram í teikningunum sé yfirveguð og alvöruþrungin. Ekkert bendir til annars en að teiknararnir séu að lýsa áhyggjuefnum sínum um viðfangs- efni sitt. Í þessu samhengi má benda á teikningu Rasmus Sands Høyer og teikningu Eriks Abilds Sørensen en báðir gagnrýna meðferð á konum. Teikning Eriks sýnir ekki spámanninn heldur setur gagnrýnina fram í orðum. Í ljósi þessa væri athyglisvert að fá skýringu á því hvað Meckl á við þegar hann segir að þessar teikningar smellpassi að notkun skopmynda í stríði. Er venjan að beina gagnrýninni í svo ríkum mæli að samherjunum og sjálfum sér í slíkum skopmyndum? Er venjan að menn fái að halda stíl- einkennum sínum og sinni eigin hugsun og hentisemi þegar þeir teikna skopmyndir til að réttlæta stríðsrekstur? Sá sem vill amast við þessum teikningum amast við nákvæmlega því sem allir helstu baráttumenn málfrelsis á Vesturlöndum hafa leitast við að verja í aldanna rás: Rétti einstaklingsins til að hugsa frjálslega og tjá hugs- anir sínar óþvingað og óttalaust. Ein ástæða þess að menn sjá þetta ekki kann að vera sú að þeir einblína á bannhelgina sem sögð er hvíla á því að birta myndir af Múhameð spámanni. Og þeir vilja umgangast slíkar mynd- birtingar eins og gula litinn í dæmi mínu. Það þarf ekkert að útskýra hvers vegna ekki má birta teikningu af þessum tiltekna manni heldur nægir að segja að það særi fylgjendur Múhameðs djúpt að slíkar myndir skuli teikn- aðar og skiptir þá engu hvert innihald þeirra sé. En slíka bannhelgi eigum við auðvitað ekki að virða viljum við halda sjálfstæði okkar sem hugsandi einstaklingar. Ef við viljum tengja umræðuna um dönsku teikningarnar við prent- frelsisbaráttu á Vesturlöndum − og líkt og Meckl vil ég gera það − ættum 48 Eftir því sem ég kemst næst á sú túlkun á appelsínu í túrban rætur að rekja til leikrits Adams Gottlobs Oehlenschläger, Aladdin, Eller den Forunderlige Lampe (1805).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.