Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Blaðsíða 118

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Blaðsíða 118
118 PETER HallwaRd tilraunin var gerð áður en mánuður var liðinn frá kosningunum, en mikill fjöldi fólks snerist til varnar og kæfði valdaránið í fæðingu. Svigrúm Aris- tides til aðgerða var takmarkað af þeim sökum að FNCD var í minnihluta á löggjafarþinginu auk þess sem stjórnsýsla ríkisins og dómskerfið voru að hruni komin. Þar við bættist að makútarnir fóru um með ránum og grip- deildum og það eina sem hélt þeim í skefjum var sú hætta að alþýða manna í fátækrahverfunum risi upp. Þó að Aristide sé hæfileikaríkur alþýðuleið- togi reyndist honum erfitt að skapa samstöðu í þinginu og ná tökum á stofnunum ríkisins. Eftir valdatökuna fór Aristide að öllu með gát en talaði þó eftir sem áður um róttæka endurúthlutun samfélagslegra gæða. Hann ávann sér stuðning alþjóðaleiðtoga með því að ná fram hallalausum ríkis- rekstri og taka á spillingu í stjórnsýslunni. Að öðru leyti lét hann sér nægja að koma á hægfara umbótum í landbúnaði og menntakerfi og skipa nefnd sem rannsaka skyldi manndráp undanfarinna fimm ára sem farið höfðu fram utan dóms og laga. En jafnvel þessi varfærnu skref gengu fram af forréttindastéttinni. Í september 1991, aðeins sjö mánuðum eftir að Aristide tók við, sölsaði her- inn undir sig völdin að nýju og herforingjaklíka Cédras hershöfðingja sett- ist á valdastól. Þá tók við þriggja ára ógnarstjórn hersins sem leitaðist við að uppræta tengslanet Lavalas-hreyfingarinnar í fátækrahverfunum; um 5.000 stuðningsmenn Lavalas voru drepnir. Ruðst var inn í kirkjur og félagsmiðstöðvar og predikarar og leiðtogar myrtir. Í september 1993 drápu ribbaldar undir stjórn Louis Jodels Chamblain, sem hlotið hafði þjálfun hjá CIA, lýðræðissinnann Antoine Izméry, lykilmann úr hópi bandamanna Aristides. Í apríl 1994 slátruðu málaliðar undir stjórn Jeans Tatoune, sem einnig var ættaður úr smiðju CIA, fjöldanum öllum af óbreytt um borgurum í bænum Gonaïves, en sá atburður varð síðan þekkt- ur undir nafninu Raboteau-fjöldamorðin. Meðan þessu fór fram leiddi viðskiptabannið sem sett hafði verið á stjórn Cédras (reyndar með fjölmörgum undanþágum) til þess að nær- ingar skortur breiddist út meðal íbúanna. Fólk freistaði þess að flýja til Bandaríkjanna í stríðum straumum. Aristide, sem var í útlegð í Washington, reyndi að afla stuðnings meðal diplómata. Bush forseti, sá fyrri, kaus að daufheyrast við tilburðum Aristides, enda var hann andsnúinn markmið- um hans og óttaðist þar að auki annað Íran-Contra-hneyksli. Clinton var aftur á móti hliðhollari Aristide og taldi „verkefnið gerlegt og afmarkað“. Vel heppnuð hernaðaríhlutun á Haítí yrði til þess að bæta fyrir skaðann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.