Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Síða 19

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Síða 19
MÚLAÞING 17 Það var orðið slarkfært á bíl með aðgát upp að Strönd, en eftir það var veglaust og fékk Jóhann aðstoð bænda á bæjunum á leiðinni inn að Hafursá. Allt stóð heima, við komum í tæka tíð að ánni, og man ég ekki annað en vel gengi yfir hana. Fyrsta hindrunin var svokallaður Bergsbás utar- lega í skóginum og stórgrýtisurð þar sunnan við. Nú eru liðin 53 ár síðan þetta var og í smáatriðum orðið mér óljóst í minni, en mér var alla tíð illa við Bergsbásinn þegar ég var sem barn á Ormsstöðum. Þá sögu heyrði ég að staðurinn hefði fengið nafnið af því að prestur sem Bergur hét hefði fyrirfarið sér í Lagarfljóti og rekið upp í þennan bás. Nú er Bergs- bás ekki lengur til. Þegar nýi vegurinn var lagður fyrir neðan höfðann var básinn afmáður, hann lenti í vegfyllinguna. Eg man það að leiðin var mjög torsótt. En af því að bíllinn var ekki af þeirri stærðargráðu sem nú tíðkast með vörubíla og Guðjón hafði á að skipa vöskum mönnum og góðum bílstjóra (sem gat keyrt á núlli eins og Jón sagði) tókst þetta áfallalaust. Onnur versta torfæran á leiðinni var Ormsstaðakhfið, og mun það reyndar, ef ég man rétt, hafa verið langörðugast. Jóhann dvaldi í tvær vikur á Hallormsstað og ók byggingarefni frá fljótinu, m. a. möl og sandi. Síðan fór hann sömu leið til baka og ekki kom aftur bíll í Hallormsstað fyrr en að tveim árum liðnum að mig minnir. Vegurinn komst 1930 að Ormsstaðaklifi og 1931 mátti heita skröltfært fyrir vörubíla heim í Hallormsstað. Um leið og við kveðjum Jóhann í þessari frásögn vil ég geta þess að hann hafði áætlunarferðir lengi frá Eskifirði í Hallormsstað, líklega til 1945 eða svo. Jóhann mun nú vera elstur bílstjóra á Héraði, kominn á níræðisaldur og enn ekur hann bíl. Áfram gekk vinnan, unnið sex daga vikunnar, 10 tíma á dag, slegið upp og steypt, slegið frá og hreinsað timbur og efni dregið að. Steypan var handhrærð á palli, líklega úr poka í einu. Fyrst var hrært þurrt, sandur, möl, sement, þrjár umferðir gegnum aflangan hauginn á pallin- um, síðan bleytt í og hrært álíka með vatninu. Það var steypt úr 9-10 hrærum á dag, efnið gott og steypan sterk. Sitthvað var aðhafst í frí- stundum á sunnudögum, einnig á kvöldin eftir að verki lauk og jafnvel í matartímum. Nú hef ég hug á að blanda slíku í frásögnina eftir því sem kemur í hug. Eitt sinn um sumarið í steikjandi sólarhita datt okkur þrem strákum í hug í hádeginu að skreppa niður að fljóti til að baða okkur. Með mér voru Ragnar Nikulásson frá Gunnlaugsstöðum og Einar Vigfússon frá Málaþing 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.