Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Page 122

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Page 122
118 MÚLAÞING og fjögur kvöld voru kvikmyndir sýndar. Var þá boðið börnum sem ekki eru komin á skólaaldur. Ætlunin er að á næsta skólaári taki nemendur sjálfir kvikmyndir úr atvinnu- og skólalífi. Skipverjar á Kambaröst SU 200 eru nú að taka kvikmynd fyrir skólann af líflnu um borð. 4. jan. var grímuball að vanda. Þátttaka var góð. Ein fjallganga var farin. 5.-8. bekkur gekk upp á svonefnt Eyrarskarð. Ferðin tók 3 klukkustundir.“ Lítillega er drepið á skák hér að framan. Mörg seinni árin hefur verið teflt allmikið, en þó misjafnlega eftir árum. 1973 gaf Kaupfélag Stöð- flrðinga bikar, er veittur yrði til varðveizlu eitt ár í senn þeim nemanda, er ynni skólameistaratitil í skák. Hafa eftirtaldir orðið skólaskákmeist- arar: 1973: Jón Ben Sveinsson, 1974: Orvar Armannsson, 1979: Páll Björnsson, 1980 og 1981: Stefán Guðjónsson. Einnig má geta þess, að Stefán varð Austurlandsmeistari í skák — yngri flokki — árið 1979. Stórt veggtafl og taflmenn voru smíðaðir af kennurum skólans 1979 og hefur það nokkuð verið notað til skákskýringa og -kennslu. Nokkrum sinnum hafa stöðfirzkir nemendur att kappi við jafnaldra sína á Fáskrúðsfirði á undanförnum árum í 10-12 manna flokkum og jafnan sigrað með allmiklum yfirburðum. Vorið 1977 fóru nemendur í 5. og 6. bekk að hvíslast á um það að reyna að leggja sitt af mörkum í ferðasjóð nemenda. Utkoman af þessu pukri varð sú, að ráðizt var í að gefa út skólablað — að öllu leyti unnið af þeim — utan þess að kennarar önnuðust vélritun og fjölföldun. Kom blaðið út í tæplega 100 eintökum og seldist vel. Hlaut það nafnið ,,Sitt af hverju tagiíl. Síðan 1977 hefur það komið út á hverju vori (utan 1981) en nánar er sagt frá tilhögun útgáfunnar í grein Sólmundar Jónssonar og Guðmundar Björnssonar hér að framan. XI. Tónlistarkennsla Áður er lítillega vikið að því að Björn Jónsson lét nemendur sína syngja. Svo mun trúlega verið hafa um fleiri. Ekki dettur mér í hug að flokka slíkt undir tónlistarkennslu í þeim skilningi, sem í það orð er lagður nú í dag. Þó finnst mér að segja megi að ekki sé fjarri lagi að segja að það hafi verið fyrsti vísir að söngnámi, sem í dag er fastur liður á námsskrá grunnskólanema. (Stjórnartíð. B, nr. 173/1979). En fleiri en Björn Jónsson hafa hér lagt hönd á plóginn. Guttormur Þorsteinsson bóndi í Löndum, sem verið hefur kirkjuorganisti á Stöðv-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.