Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 131
MULAÞING
127
HEIMILDASKRÁ
Prentaðar heimildir og á annan hátt fjölfaldaðar:
Austurlandsáætlun, s. hl. Rv. 1978.
Árni Magnússon: Manntal á Islandi 1703. Rv., 1924-1947.
Einar Bragi: Þá var öldin önnur, I. Rv., 1973.
Grunnskólar í Austurlandsumdæmi skólaárið 1978—1979. Rf., 1979.
Guðmundur Finnbogason: Alþingi og menntamálin. Rv., 1947.
Helgi Elíasson: Lög og reglur um skóla- og menningarmál á íslandi. Rv., 1944.
íslenzk fornrit, I. Rv„ MCMLXVIII.
Jón Helgason, Stefán Einarsson: Breiðdæla. Rv„ 1948.
Lýður Björnsson: Saga sveitarstjórnar á íslandi, 1. og 2. Rv„ 1972 og 1979.
Manntal á íslandi 1816, 1. Rv„ 1947-1974.
Ný jarðabók fyrir ísland. Kbh„ 1861.
Óðinn 2 (10), janúar 1907.
Ölafur Lárusson: Byggð og saga. Rv„ 1944.
Ólafur Þ. Kristjánsson: Kennaratal á Islandi, 1. og 2. Rv„ 1958 og 1965.
Sitt af hverju tagi. Skólablað Grunnskóla Stöðvarfjarðar. Stf„ 1980.
Skipting landsins í skólahverfi. Rv„ 1975.Stjórnartíðindi: (A) 1907. (B) 1979, (D) 1880-
1881.
Sveinn Nielsson: Frestatal og prófasta á íslandi I. Rv. 1949.
Oprentaðar heimildir:
Arnleifur Þórðarson, handrit
Bækur Umf. Súlunnar, Stöðvarfirði.
Fræðsluráð Austurlandsumdæmis. Tillögur um skólaskipan frá 1978.
Gjörðabók Foreldrafélags Grunnskóla Stöðvarfjarðar.
Gjörðabók Fræðslunefndar/SkólanefndarStöðvarskólahverfis
Gjörðabók Rafveitu Stöðvarhrepps.
Hreppsbækur Stöðvarhrepps.
Skólahaldsskýrslur og dagbækur Barna-/Unglinga-/Grunnskóla Stöðvarfjarðar.
Skólanefnd Stöðvarhrepps. Óafgreidd bréf.
Sólmundur Jónsson, Guðmundur Björnsson: Grunnskóli Stöðvarfjarðar.
Munnlegar heimildir (Fangamark heimildarmanna í texta):
Albert Brynjólfsson, Hjarðarholti, Stöðvarfirði.
Anna Þorsteinsdóttir, Heydölum, Breiðdal. (Anna Þ. í texta).
Arnleifur Þórðarson, Kirkjubólsseli, Stöðvarfirði.
Björn Kristjánsson, Símstöðinni, Stöðvarfirði.
Borghildur Gísladóttir, Ásbrún, Stöðvarfirði.
Friðrik Sólmundsson, Sunnuhvoli, Stöðvarfirði.
Geir Pálsson, Sigtúni, Stöðvarfirði.
Guðmundur Magnússon, Mánagötu 14, Reyðarfirði.
Guðríður Friðgeirsdóttir, Nausti, Stöðvarfirði.
Guttormur Þorsteinsson, Löndum II, Stöðvarfirði.
Helgi Erlendsson, Vengi, Stöðvarfirði.
Hjördís Stefánsdóttir, Fornhaga 13, Reykjavík.