Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Page 145

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Page 145
MÚLAÞING 141 bréf á milli sýslumannanna á Eskiíirði og Seyðisfirði áður en póstferðir hófust þar á milli. A sama tíma og Kjartan hafði þessar ferðir 1901—1903 hafði hann einnig ferðir til Norðfjarðar. Ég minnist þess að hann fór um í Skuggahlíð og einhvern tíma var ég látinn fylgja honum yfir Norðfjarð- arána á hesti. Þá gaf hann mér 10 aura fyrir og mér fundust það miklir peningar, enda var það þá og lengi eftir burðargjald undir eitt bréf. Kjartan var með allan póstinn í einni hliðartösku. Kjartan Pétursson var fremur stór maður, herðabreiður og beinvaxinn, var talinn mikill fjalla- ferðamaður. Árið 1904 hófust reglubundnar póstferðir frá Eskifirði um Norðfjörð og Mjóafjörð til Seyðisfjarðar. Ferðirnar voru aðeins yfir vetrarmánuð- ina, sex ferðir á vetri og var hver ferð byrjuð frá Eskifirði eftir komu póstsins sem gekk frá Eskifirði til Hornafjarðar og póstsins sem gekk frá Djúpavogi til Eskifjarðar. Eftir komu þeirra beggja að sunnan lagði pósturinn af stað frá Eskifirði áleiðis til Seyðisfjarðar. Fyrsta ferðin á vetri var vanalega um mánaðamótin október og nóvember og svo um hver mánaðamót þar til í byrjun apríl. Leiðin sem venjulega var farin var um Oddsskarð (það er 705 m yfir sjó) frá Eskifirði til Norðfjarðar, um Drangaskarð frá Norðfirði til Mjóafjarðar. Það mun vera milli 500 og 600 metra hátt. Þá er komið niður að Krossi. Yæri veður hagstætt og hægt að fá menn og bát var farið yfir fjörðinn, annars þurfti að ganga inn fyrir hann og er það nærri sjö klukkustunda gangur inn fyrir og út í Brekkuþorp, þar sem póstafgreiðslan var. Eftir afgreiðslu þar var farið aftur inn með firðinum að norðan og að Firði, en þar var bréfhirðing. Þá var farið Króardalsskarð til Seyðisfjarðar. Það er upp af fjarðarbotnin- um í Mjóafirði og virðist eftir korti vera um 1000 m yfir sjó. Til Seyðis- fjarðar er komið niður hjá rafstöðinni í Fjarðarseli og er þaðan nær hálftíma gangur út í Seyðisfjarðarkaupstað. Sömu viðkomustaðir voru á leiðinni til baka og tók ferðin venjulega sex daga frá Eskifirði og til Eskifjarðar aftur, en gat tekið lengri tíma ef veður voru óhagstæð.1 1 Ég fór að reyna að gera mér grein fyrir hve löng leið Guðjóns er í kílómetratali, en reyndist það svo erfitt dæmi að lítt er að marka niðurstöður. En með því að mæla á korti, bæta við niðurstöðuna tvöfaldri hæð fjallaskarðanna sem hann fór yfir og leggja þar við króka og mishæðir af fullkomnu handahófi, þá verður útkoman þessi: Frá Skuggahlíð yfir Oddsskarð til Eskifjarðar að sækja póstinn.........18 km Frá Eskifirði til Neskaupstaðar........................................25 — Frá Neskaupstað yfir Drangaskarð að Krossi............................. 7 — Frá Krossi að Firði....................................................15 — Frá Firði yfir Króardalsskarð til Seyðisfjarðar .......................14 — Önnur leiðin verður skv. þessu 79 km
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.