Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 152

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 152
148 MÚLAÞING Því miður var þessum ferðum ekki hætt þegar minn tími rann út. Þá tók við þeim Guðmundur Sigurðsson á Eskifirði, en það var stuttur tími sem hann flutti póst þessa leið, því að hann fórst í snjóflóði á Skóga- skarði milli Mjóafjarðar og Seyðisfjarðar síðla vetrar 1942. Guðmundur kom við hjá mér á heimleið úr næstu ferð á undan hinni örlagaríku ferð. Þá ræddum við um leiðir yfir fjöllin. Hann sagðist einu sinni hafa farið Króardalsskarð og ekki fara það aftur. Það væri bæði hátt og bratt og hann treysti sér ekki til að ganga það á broddum. Ég hafði aftur á móti ekki farið aðrar leiðir yfir þennan fjallgarð og mælti með henni, viðkomustaður væri í Firði, skarðið þar fyrir ofan, síma- staurar víða til leiðbeiningar og vel mætti fara þær leiðir þar án mikilla króka, að ekki væri hætta á snjóflóðum og hættulegustu brekkunum að ganga á broddum mætti fara framhjá án þess að taka á sig stóra króka. En hann taldi sig miklu öruggari á Skógaskarði. I næstu ferð á eftir féll snjóflóð á hann í sunnanverðu Skógaskarði er hann var á suðurleið. Þegar hann kom ekki til Mjóafjarðar á venjulegum tíma var safnað mönnum og hafin leit. Er hann fannst var hann örendur og var álitið að hann hefði látist strax. Nú var þessum póstferðum hætt. En hver var borgunin fyrir þetta starf? Aður hef ég aðeins getið þess hver launin voru árið 1912, eitthvað innan við 30 krónur fyrir ferðina. Nú hef ég ekki hjá mér hver launin voru þegar ég hóf ferðirnar í ársbyrj- un 1925, en frá og með árinu 1932 til ársins 1940 hef ég skrifað hjá mér launin. Þau voru 72 krónur og 25 aurar fyrir hverja ferð. Fyrir þetta gjald var póstinum skylt að bera 20 kg, en væri flutningur meiri fékk hann eina krónu fyrir hvert kíló umfram 20 kg. Var það dálítil uppbót, sérstaklega ef ekki þurfti að fara með aukaburð nema yfir einn fjallveg. Aldrei var sótt um launahækkun og aldrei farið í verkfall. Þegar ég tók við ferðunum bauð póststjórnin mér þær ef ég vildi taka þær fyrir sömu laun og greidd hefðu verið, en þau gætu þó breyst eftir almennum launagreiðslum. Ef ég tæki ekki þessu boði auglýstu þeir starfið og þá gæti ef til vill einhver boðist til að taka það fyrir minna kaup. Hvað átti ég að gera? Eg var fátækur, átti lítinn bústofn, ekkert lausafé og þá var ekki mikið lánstraust — og lánin þarf að borga. Vissulega munaði mig um þessa peninga og þeirra þurfti ég með. Hér í Skuggahlíð þurfti margt að gera ef lifa ætti hér mannsæmandi lífi, byggja yfir fólk og fénað, koma upp heygeymslum og rækta jörðina. A jörðinni hafði ég fest kaup fyrir nokkrum árum. Þessi póstlaun voru fundið fé því þeirra var aflað að vetrinum þegar lítið var annað gert en að hirða gripina, og til þess hafði ég nóg fólk þá fáu daga sem ég yrði í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.