Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Side 165

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Side 165
MULAÞING 161 milli þar sem dalurinn er lægstur. Þokuðumst við nú af stað til baka í muggunni. Höfðum við jafnan vitneskju um að við værum á lægsta svæði dalsins meðfram Fjarðará og sáust vart handaskil fyrir þoku. Komum við þá fram á klettabrún og þóttumst greina brekku með snar- brattri fönn neðan klettanna. Hafði mjöllin ekki tollað í henni vegna brattans. Ennfremur þóttumst við greina hvar brekkan endaði! Virtist slétt við brekkurótina en svo hvarf allt í mugguna og þokuna. Þarna stönsuðum við og bárum ráð okkar saman. Eg undraðist hversu Sigur- jóni reyndist auðvelt að hlíta forsjá okkar sem þó vorurn miklu yngri. Við vorum vanir að renna okkur á stöfum niður brattar fannir og láta aftari brodda fjórskeflinganna kraka í fönnina til að hafa stjórn á hrað- anum. Við ákváðum að reyna þetta nú en gallinn var sá að Sigurjón var ekki á broddum. Varð því aðferð okkar sú að Olafur fór fyrst niður, staðnæmdist neðst í brekkunni og tók sér stöðu til að taka á móti Sigurjóni, þegar hann kæmi neðst í brekkuna. Ég kom mér fyrir í sporum efst í brekkunni en Sigurjón greip í enda stafsins sem ég var með. Gaf ég eftir á stafnum uns ég náði ekki lengra. Var hann þá kominn sína lengd og staflengdina niður í brekkuna. Sagði ég honum að sleppa, hvað hann gerði samstundis en um leið snerist hann við og skaust áfram með höfuð á undan og framteygða handleggi. Var hraðinn á honum svo mikill að Olafur sá þeim báðum hættu búna ef hann stæði í veginum. Vék hann sér undan en reyndi þó að grípa í Sigurjón um leið og hann skaust fram hjá. Það tókst ekki en nú sáum við að hann snerist allt í einu við aftur svo að fætur fóru á undan og stansar rétt í sömu andránni. Renndi ég mér nú niður á sama hátt og Ólafur. Fórum við að athuga um förunaut okkar sem virtist ómeiddur og var að rísa upp. Athuguðum við aðstæður og hafði Sigurjón numið með höndunum við smástein er var hulinn í lausasnjónum rétt neðan við brekkuna, snúist þess vegna við og rétt á eftir námu fætur hans við stóran stein er einnig var hulinn í snjó aðeins neðar. Stöðvaðist hann svo nákvæmlega á steininum að það ásamt viðnámi litla steinsins og viðnáminu í snjónum dró svo úr hraðanum að hann meiddist ekkert. Eftir þetta gekk heim- ferðin vel og náðum við til bæja áður en dimmdi af nótt. Logn hélst allan tímann. Gengum við snemma til hvílu, ákveðnir í því að reyna aftur næsta dag ef útlit yrði fyrir bjartviðri. Var okkur sagt síðar að snjókoma hefði haldist allt fram undir miðnætti. Faðir minn vakti okkur klukkan fimm morguninn eftir, sagði komið bjartviðri og taldi að stilla mundi haldast. Klukkutíma síðar lögðum við til heiðar í annað sinn og létum ekki á okkur fá, þótt álíka snjódýpi Múlaþing 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.