Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Síða 183

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Síða 183
MULAÞING 179 og bergkrystallar hafa einnig þvegist þar út við veðrun hólanna. Að sjálfsögðu eru hér líparítflögur innan um blágrýtismassann, silfurberg og dendríta má einnig finna á stöku stað. Kannske er gróðurinn það skemmtilegasta hér og sem dæmi má nefna að sauðamergurinn myndar þykkt teppi í lautum hólanna og óvenjulega stórvaxinn einir vex neðst í brekkunni við Kálfavellina. I Jarðfallshólunum eru margar djúpar lautir með margvíslegum gróðri og jafnvel smátjörnum og sérstaklega er gam- an að fylgja smálæk, er kemur upp ofarlega í hólunum og liðast niður milli kafgróinna bakka. Berjaland er hér mjög mikið. Hinum megin við Gilsána er Sandfellið með brattar líparítskriður, 1063 og 1116 metrar á hæð, og sunnar og austar á því er þriðji tindurinn, 1157 m. Innst á götuslóðanum í hólunum skiptir algerlega um sjónarsvið, við sjáum yfir Hjálpleysuvatnið og víðáttumiklar eyrar innan þess, svo þrengist dalur- inn og gróðurlausar skriður ná niður að eyrunum. Virðist maður koma hér skyndilega úr gróðursæld í ördeyðu. Eyrarnar mjókka inn í mjög þrönga, krappa og djúpa V-laga dalskoru. Vinstra megin við hana er Kistufell með tinda sína tvo, 1231 m og 1239 m á hæð, og eru þeir hæstu tindar norðan Þrándarjökuls, en hægra megin (sunnan við Hjálpleys- una) er svo Botnatindurinn 1163 m og bak við hann Skúmhöttur 1229 m. Því má skjóta hér inn að sunnan Sandfells, milli þess og Skúmhattar, gengur inn feikna þröng og djúp dalskora er nefnist Ofærudalur, en nær þó alls ekki gegnum fjöllin. Má til sanns vegar færa að nöfn dalanna báðum megin Sandfells beri hrikaleikanum vitni svo og hvernig smöl- um fyrri tíðar hefur litist á aðstæðurnar. En hverfum nú aftur á götu- slóðann við vatnið og höldum áfram ferðinni inn á eyrarnar. Rétt innan við jaðar hólanna kemur lítil á niður úr fjallinu og lætur fremur hátt í henni þar sem hún steypist niður úr snarbrattri hlíðinni. Litlu innar kemur önnur á niður og heita báðar þessar ár Glymjanda- dalsár eftir straumklið sínum og fossaföllum, en þær koma úr hallandi hvolfskál milli Klettafjalla og Kistufells. Hafa þær myndað nyrsta hluta eyranna og má þar finna margar tegundir íslenskra eðalsteina og berg- mola frá ýmsum tímum í byggingarsögu fjallsins. Við innri ána er dálítið klettabelti rétt ofan við eyrarnar. I því er hellir og hlaðið fyrir hann að nokkru. Þar á að hafa dvalið sakamaðurinn Valtýr á grænni treyju og ílúði þangað eftir að hafa myrt til fjár Símon sendimann Péturs sýslu- manns á Ketilsstöðum (Þjs. J. A. o. fl.). Hellirinn nefnist Valtýshellir. Augljóst er, að hann hefur jafnan verið byrgi smalamanna. Nú liggur leiðin inn eyrarnar og hafa þar að líkindum verið Lambavellir, þótt framburður Lambavallaár og skriðurennsli sitt hvorum megin frá hafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.