Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Page 204

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Page 204
200' MÚLAÞING síðar kennari við Bessastaðaskóla. Hann gerist prestur á Hólmum í Reyðarfirði 1807 en fær Vallanes 1821, lengi prófastur í Suður-Múla- sýslu. Hér af sést að Guttormur Pálsson hefur ekki lengi verið riðinn við félagsskap þennan þótt hann undirriti samþykktir hans. Eru þá upptaldir „félagsins fyrstu höfundar" og þar með þeir sem skrifa aðeins upphafsstaf skírnarnafna sinna að sið heldri manna. Ekki verður sagt að þeir spanni vítt um Fljótsdal og skyldleiki og vensl eru áberandi innan hópsins. Þá er komið að þeim félagsins limum sem eru „síðar viðbættir“. Ég mun gera gleggri grein fyrir þeim ýmsum, einkum sökum þess að þeir eru minna þekktir í samtíð og sögu en fólk það er að framan greinir, en um það hefur verið margt skrifað enda þjóðkunnir menn sumir hverjir. Hér verða fyrir okkur alnafnar, Þorsteinar Jónssynir. I manntalið 1801 eru skráðir tveir bændur með þessu nafni. Þorsteinn Jónsson á Melum (1826) ættfaðir Melaættarinnar, 64 ára. Hér ber aldri hans ekki fyllilega saman við það sem segir í Ætturn AustfirSinga en þar er hann talinn fæddur um 1734 og ætti eftir því að vera kringum 67 ára aldur. Hann býr með síðari konu sinni, Solveigu Pálsdóttur bónda á Melum Jónssonar. Börn þeirra hjóna eru átta, á aldrinum 5-22ja ára. Þar er og til heimilis móðir Solveigar húsfreyju, Margrét Jónsdóttir ekkja 78 ára, áður húsfreyja á Melum. Hér eru engin vinnuhjú nema þau af börnum hjónanna sem komin eru til þroska. Þorsteinn Jónsson á Egilsstöðum (1737) 31 árs, bróðursonur Þor- steins á Melum. Kona hans, Kristín Sveinsdóttir, er 25 ára. Ekki er þetta mannmargt heimili. Þarna er dóttir þeirra hjóna tveggja ára Ingi- björg að nafni, móðir Þorsteins Gróa Erlendsdóttir (11157), ekkja 61 árs og bróðir hans, Þorvaldur 25 ára. Þessi hjón eignuðust átta börn, er Ættir Austfirðinga nafngreina og er Ingibjörg elst þeirra. Skúli Jónsson á Víðivöllum ytri (6986) 50 ára. Kona hans er Kristín Asmundsdóttir 37 ára. Börn þeirra eru fimm, það elsta 15 ára, hið yngsta á öðru ári. Þarna er einnig í heimili móðir Skúla Hólmfríður Sigfúsdóttir, ekkja 71 árs og systkini hans tvö, Einar og Sólrún, 38 og 26 ára. I Ætturn Austfirðinga er Skúli sagður búa í Bessastaðagerði góðu búi og ekki nefnd önnur búseta hans. Að líkum hefur hann því ekki búið lengi á Víðivöllum. I Ættunum er ekki nefnt barn það sem skráð er eins árs í manntalinu, dóttir er Kristín hefur heitið. Sennilega hefur hún ekki orðið langlíf. Hins vegar er þess getið að Skúli sonur þessara hjóna hafi verið blindur alla ævi og Hólmfríður dóttir þeirra „aumingi“ eins og það er orðað.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.