Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Síða 213

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Síða 213
MULAÞING 209 UM ÆVIMINNINGAR SIGFÚSAR KRISTINSSONAR, „DÖMUR, DRAUGA OG DÁNDIMENN“ — LEIÐRÉTTINGAR Bók sú er eg skráði eftir Sigfúsi Kristins- syni og kom út fyrir jólin 1982 hefur orð- ið mér ærið umhugsunarefni eftir útkomu hennar, bæði í jákvæðu og neikvæðu sam- bandi. Þeir sem fjarri standa vettvangi og þekkja ekki einstakar persónur og atburði nánar hafa yfirleitt hælt kverinu, til dæmis gagnrýnendur blaða, en aðrir sem nær standa, óánægðir með efnistök margir hverjir og það sem verst er, ónákvæmni hefur gætt og villur slæðst í textann. Verð- ur nú leitast við að leiðrétta hér. Um viðhorf mitt til skrásetningarinnar og tildrög þess að eg tók verkið að mér vísa eg til fyrsta kafla bókarinnar, „Bók verður til“. Það sem þar er sagt er allt heilagur sannleikur. Auðvitað er hér ekki um að ræða sagnfræðirit, það eru viðhorf Fúsa og minni hans, rétt eða rangt, sem ræður ferð- inni. Þetta afsakar þó ekki röng manna- nöfn eða ártöl né að vísur séu brenglaðar eða rangfeðraðar. Sumt af alþýðuskáld- skap bókarinnar er þó til í ýmsum gerðum og vandséð hvað réttast er. Eg harma það hve mikið er um villur og vonast til að þeir sem ef til vill mundu styðjast við bókina sem fræðirit, muni jafnframt hafa undir höndum Múlaþing og að á þessum vett- vangi muni best tryggt að heimildir brengl- ist ekki til frambúðar. Helgi Gíslason frá Skógargerði gerði mér þann greiða að senda mér yfirlit um þau atriði, sem hann hafði hnotið um. Hér fer á eftir bréf Helga: Hallgrímur og Lauga koma að vestan árið 1906, ekki 1907, með börn sín tvö (ekki eitt), Albert og Jakob Líndal. Fjölskyld- unni var ráðstafað þann 20. okt. þannig: Hallgrími í Hafrafell til næstu fardaga, Laugu í Birnufell án meðlags til næstu far- daga, Albert í Hreiðarsstaði og Jakobi í Egilssel einnig til næstu fardaga. Drengirn- ir voru skírðir þetta haust. Jakob fór síðan frá Egilsseli í Kross í fardögum 1907 og dó þar 18. des. það ár. Hallgrímur fór í Orm- arsstaði 1907 og var matvinnungur. Laugu og Albert var ráðstafað í Hreiðarsstaði og síðar, eða árið 1909, að Refsmýri. Þar eru þau einhver ár, a. m. k. til 1912. Þeirra er ekki getið sem þurfamanna árið 1913, munu þá komin í Ormarsstaði. Hallgrímur dó veturinn 1909-10. Þórarinn bóndi á Ormarsstöðum var Sölvason, ekki Árna- son (bls. 13). Sonur Þórarins er dó ungur, hét Bergsteinn, ekki Eggert (bls. 69). Kristinn faðir Fúsa dó í Hrafnsgerði 13. júlí 1918 (bls. 15). Guðmundur í Seli dó árið 1926. Fjöl- skyldan flutti í Heiðarsel 1927, Fúsi þá 12 ára (ekki 11). Halldór Magnússon dó í Ekkjufellsseli 30. jan. 1924 (bls. 20). Hann var enginn niðursetningur þótt hann byggi hvergi lengi, en vann fyrir sér og sínum í vinnumennsku og kaupavinnu. Kobbi skalli dó árið 1937, ekki 1939 (bls. 27). Móðir Björns Pálssonar hét Sólrún ekki Sólveig (bls. 28). Steinarnir norðaustan við Sel heita Klofasteinar, Grásteinn er fram og niður af bænum (bls. 30-31). Sagan sem kennd er Þórhalli á Breiðavaði (bls. 36) á við um Jón Bergsson sem þá var vinnupilt- ur á Breiðavaði hjá Sigbirni síðar bónda á Ekkjufelli. Bústýra Sigurðar Þorsteinssonar á Kleppjárnsstöðum hét Sigurbjörg Guðjóns- dóttir, ekki Sigríður (bls. 37). Ungmenna- félagið Huginn var stofnað 1932, áður hafði starfað Ungmennafélag Fellahrepps, 1915—1925 (bls. 59). Kláfur sá er Lúðvík Þorgrímsson fórst úr, var hjá Merki, ekki Grund (bls. 67). Þak fauk af Skeggjastöð- um, ekki nýbýlinu Smáragrund. Elís Guð- jónsson frá Heiðarseli í Jökuldalsheiði „hvarf í Jöklu“, ekki Erlingur Þórðarson frá Gauksstöðum. Múlaþing 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.