Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Qupperneq 27

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Qupperneq 27
Sterlingsstrandið heildarverð og átti það Eyjólfur Jónsson, bankastjóri útibús Islandsbanka á Seyðisfirði. Lægsta boðið, á þessu uppboði, átti Benedikt Jónasson, verslunarstjóri fyrir Sameinuðu íslensku verslanimar á Vestdalseyri, 1 krónu og 5 aura, með 5% innheimtugjaldi. Nokkrir utanbæjarmenn sóttu uppboð þessi, bæði af Héraði, Norðfírði og Borgar- fírði eystri, Loðmundarfirði, Bakkafírði. Hæsta boð þessara utanbæjarmanna átti Þorvaldur Hjarðar frá Hjarðarhaga á Jökuldal en það var með innheimtugjaldi að upphæð 691 krónur og 43 aurar. Ekki hef ég séð getið kaupanda frá Mjóafírði en þó má vel vera að þeir kaupendur sem ekki fylgir heimilisfang hafí einhverjir þeirra verið frá Mjóafírði en þar var síðasti viðkomustaður Sterlings áður en hann strandaði. Greinargerð lögreglustjóra um bókun Laugardaginn 27. maí tók lögreglustjóri fyrir: „Síðan bókað var síðast viðvíkjandi strandinu hefúr þetta gerst: Uppboð haldið 22. þ.m. á ýmsu strand- góssi er lá við skemmdum. Sunnudaginn 21. þ.m. kom sú ffegn af strandstaðnum að Sterling væri sokkinn eða horfinn og reyndist það rétt. Hefur skipið liðast í sundur á skerinu vegna brims og óveðurs. Þann dag var versta veður, ofsa hvassviðri og brim. Seinnipart dagsins fór að reka viður og ýmislegt úr Sterling alla leið frá strandstaðnum og inn með Seyðisfirði beggja megin. Einnig rak nokkuð næstu daga. Var öllu sem rak að landi bjargað beggja megin ljarðarins. Hafði hreppstjóri Seyðisijarð- arhrepps, Sigurður Jónsson, umsjón með þeirri björgun eftir fýrirskipun lögreglustjóra. Var því næst ákveðið og auglýst uppboð á þessum reka úr Sterling og skal það haldið 2. næsta mánaðar.” Laugardaginn 10. júní tók lögreglustjóri fyrir: „Síðan bókað var síðast og 3. upp- boðið var haldið á viðarreka o.fl. úr skipinu Sterling, þar eð viðarrekinn sem rak úr Sterling var svo lítilfjörlegur að augsýnilegt var að það var ekki nema nokkur partur úr skipinu, áleit lögreglustjóri rétt að athuga á strandstaðnum þegar veður leyfði hvort ekkert væri eftir af skipsflakinu á skerinu eða við það, þótt það væri hulið sjó, ef vera kynni að mögulegt væri að bjarga einhverju þaðan. Fór því lögreglustjóri á mótorbát á strand- staðinn þriðjudaginn 6. júní, í besta veðri og logni, til athugunar. Sást þá á mararbotni, landmegin við skerið sem Sterling strandaði á, stór hluti af skipsflakinu, virtist vera önnur hliðin og gufuketillinn, en óhugsanleg var nokkur björgun nema með aðstoð kafara, sem ekki var til hér um slóðir.” Þriðjudaginn 27. júní tók lögreglustjóri fyrir: „Síðan bókað var síðast: Uppboð í gær á einum kassa með ýmsu strandgóssi í úr Sterling. Umboðsmaður frá vátryggingar- félaginu tilkynnti að hann vildi ekki, að svo stöddu setja á uppboð ýmislegt af strand- góssi úr sjálfu skipinu Sterling, svo sem inventer [innbú - S.M.], borðbúnað o.fl. Var því frestað uppboði á strandgóssi þessu fýrst um sinn.” Mánudaginn 18. september tók lög- reglustjóri fyrir: „Samkvæmt síðustu bókun var frestað uppboði á ýmsu standgóssi úr Sterling samkvæmt ósk umboðsmanns vátryggingarfélagsins Trolle og Rothe, allt þar til í lok ágúst að ósk kom frá sama umboðsmanni um að láta halda uppboð á góssinu“. Var uppboðið auglýst í blaðinu Austanfara sem út kom á Seyðisfirði, 9. september 1922 og þar auglýstir sölu- skilmálar við uppboð á strandgóssi úr e/s Sterling, og þar að auki símað á allar símstöðvar í Norður- og Suður-Múlasýslum. Uppboðið fór fram 15. og 16. september 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.