Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Side 60

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Side 60
Múlaþing frá Kirkjubóli, heyjað þar. Voru slíkir botnar og engjar oft neftid eftir fólkinu sem heyjaði í þeim (Kristinn Helgason). Hin tilgátan er sú að skessa að nafni Asdís hafi átt aðsetur í botninum. Hún fannst þar látin og er hún jörðuð í dýjaveitu sem er neðst í botninum og heitir As- dísarleiði (Magnús Þórðarson). 9. Erlendartótt / Jónstótt Hún er ýmist kennd við Jón Jónsson eða Erlend Þorsteinsson, frá Kirkjubóli. Hún stendur í Neðri-Armótum, innan við Innri- Einarsstaðaá, álíka hátt og Hrossamelar. Þetta er heytótt sem notuð var af Kirkju- bólsbændum og byggð um eða fyrir 1900. (Rósalinda Helgadóttir). 10. Péturstótt Samkvæmt frásögn Kristins Helgasonar á þar að hafa búið einsetumaður að nafni Pétur. Hann var kominn langt að og fékk að búa hjá Kirkjubólsbændum (þar sem nú er garðurinn við íbúðarhúsið Brynju) og byggja sér kofa. Stundaði hann mest sjó en hafði nokkrar kindur undir gólfí hjá sér sem kallað var. Sjálfur bjó hann á efri hæðinni. Þegar hann gat ekki lengur farið á sjóinn, sökum elli, er sagt að hann hafi búið vel um eigur sínar og grafið þær undir stórum steini sem ennþá er sjáanlegur úti í garðinum. Litið hefur verið undir steininn en ekkert fundist. 11. Kristínartótt Uppi í Tjarnardal, rétt ofan við kauptúnið, er Kristínartótt á Tjarnar- dalsbala. Er hún kennd við Kristínu Rósu Jónsdóttur, konu Erlendar Þorsteinssonar. Þar stóð lambakofí sem notaður var þegar fært var frá á vorin. Kristín var þá ung stúlka og fékk hún að hafa lömbin sín þar. Hugsaði hún um þau sjálf og hefur balinn þá verið notaður til beitar (Rósalinda Helgadóttir). Tóttin sést ennþá 100-150, metrum ofan við íbúðarhúsið Borgargerði 12. 12. Erlendarreitur, -vör,- ribba Erlendarreitur var byggður á mörgum árum af Erlendi Þorsteinssyni frá Kirkju- bóli. Talið er að hann hafí sprengt niður klappimar í kring og nýtt grjótið í reitinn en einnig er sagt að hann hafí tínt íjörugijót og notað það. En hvort sem grjótið var sprengt eða tínt úr fjörunni, þá hlóð hann reitinn úr stórgrýti og voru steinamir allir mjög svipaðir að stærð. Hver kantur reitsins var að minnsta kosti 15 m á lengd, þó var reiturinn aðeins lengri í austur og vestur. A reitnum sólþurrkaði hann saltfísk og við hann stóð hjallur og svartkalkaður sjóskúr. Skúrinn var m.a. notaður sem vinnuaðstaða og kolageymsla. Neðan við reitinn var Erlendarvör, hlaðið byrgi fýrir tvo báta. I henni geymdi Erlendur bát sinn sem hét Svala. Erlendur Þorsteinsson var vinnuþjarkur mikill og kom það varla fýrir að hann færi tómhentur á milli sjóskúrsins og Kirkjubóls. Muna menn eftir honum þar sem hann arkaði áfram, oftast með kolafötu í svem bandi á bakinu. I fötunni vom kol, spýtur eða eitthvað annað. Ef illa viðraði, og eins þegar stórstreymi var og ekki gaf á sjó, var hann fýrstur manna, eftir að veðrinu slotaði, til að fara og laga uppsátrið. Einnig hélt hann reitnum vel við (Sigurjón Geirsson). Menn em sammála um að Erlendarreitur hafí verið allmikið mannvirki, á ámnum 1944-45 var hann rifinn og grjótið úr reitnum notað sem uppfyllingarefni í landgang (fyrsta áfanga) hafnarinnar framan við núverandi frystihús á svokallaðri Erlendarribbu. 58
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.