Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Síða 65

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Síða 65
Mannanöfn í stöðfirskum örnefnum tína grösin í Jafnadal (við Einbúa og í Stöðvarskarðsbrekkum). 23. Gunnarstindur og -skarð Eftirfarandi er haft eftir Jóni Bjömssyni, frá Kirkjubóli, í erindi inni á Grænabala, trúlega árið 1931, þar sem hann rakti þjóðsögu um nafngift Gunnarsskarðs (Anna Þorsteinsdóttir og Magnús Þórðarson). Gunnar var smali á Arnastöðum í Breiðdal og var hann í tygjum við stúlku í Hvalnesseli (innan við Stöð, syðra megin ár). Hún spann band yfir skarðið og þegar hún vildi finna Gunnar þá kippti hún í það og kom hann þá að finna hana. Af því dregur skarðið nafn sitt. Þau giftust og varð það því fyrsta „hjóna- bandið.” Grænibali er innan við Stöð og þar héldu Stöðfirðingar gjaman skemmtanir á sumrin, t.d. á fyrstu ámm ungmennafélagsins sem var stofnað 1928. Þetta er aðeins ein ágiskun um það hvemig nafnið er tilkomið. í riti Sigfúsar Sigfússonar, lslenskar þjóðsögur og -sagnir stendur: „Gunnar eða Gunnarstindur heitir fagur hnjúkur á fjallinu milli Breiðdals og Stöðvarfjarðar. Á Stöðvarfirði lá Mærinnar- helgi.“ Álítur Sigfús að nafn fjallsins tengist goðhelgi sem e.t.v. má þá rekja til landnáms Stöðvarljarðar á landnámsöld en land- námsmaðurinn var Þórhaddur. Mannsnafnið Gunnar er skilgreint svo: Bardagamaður. - Hefur verið mjög algengt hérlendis frá upphafi. (Hermann Pálsson, 1960, bls. 89). Verið gæti að einn af mönnum Þórhadds, Gunnar að nafni, hafi verið heygður við tindinn eða tekið þátt í trúarathöfnum þar. I ritinu Islenskar þjóðsögur og -sagnir kemur víða fram að ásatrúarmenn hafi iðkað slíkar athafnir uppi í Ijöllum eða við þau og bera mörg fjöll á Islandi t.d. nafnið Goðaborg. Sé tilgáta Sigfusar Sigfússonar rétt, er nafnið Gunnarstindur næstum jafngamalt byggð í Stöðvarfirði, þ.e. um 1000 ára gamalt. 24. Daníelshylur Daníelshylur er við Oseyrartún, utan við Silungahyl. Var þar góður veiðistaður áður fyrr. Fram komu hugmyndir um að hylurinn heiti eftir Daníel Sigurðssyni sem árið 1912 var skráður húsmaður á Hól, þá 49 ára að aldri (sjá Hreppsbók Stöðvarhrepps um menn með kosningarétt). Á árunum 1920-1930 bjó hann í Flauta- gerði en einnig var hann vinnumaður í Stöð. Aðrir telja nafn hylsins mun eldra og þykir mér það líklegra. 25. Carlsklettur Carlsklettur er beint neðan við Hvalnesbæinn á suðurströnd Stöðvarfjarðar, 30 - 50 metrum ofan við sjávarbakka. Á hann var breitt hvítt lak þegar sækja átti Carl kaupmann, eða einhvem á hans vegum, yfir fjörðinn, þ.e. frá Hvalnesi og yfir í þorp. Einnig var breitt á aðra kletta, t.d. Hagaklett, en hann er innan við Hvalnesbæinn. Carlsklettur og e.t.v. Hagaklettur voru notaðir í sama tilgangi eftir að Carl dó, allt fram undir 1940 - 1950. 26. Bessavogur Bessavogur er innan við Borgames og utan við Leiti, þ.e. utan við Hvalnes. Talið er af sumum að maður að nafni Bessi hafi reynt að stökkva þar yfir, en drukknað. Sú tilgáta kom fram að það hafi verið Bessi Sighvatsson, þá búsettur í Breiðdal, en það mun ekki standast. Einnig hef ég heyrt að 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.