Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Page 92

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Page 92
Múlaþing Þessir voru yfirmenn á Fox: Kapteinn Allan Young, yfirfararstjóri leiðangursins; hann hafði verið með Sir L. M'Clintock í þeim leiðangri er fyrr var nefndur. Navigatör og mælingamaður á skipinu C. C. Davis undirfararstjóri. Hann var úr enska sjóliðinu, hafði verið í suðurhafsleiðangri með Sir James Ross, og getið sjer góðan orðstír. Þriðji var talinn ofursti Shaffner. Hinn 4. Dr. John Rae, forstjóri landkönnunarliðsins, hann var Skoti. Hann hafði unnið verðlaun sem sá fyrsti, er rakti feril John Franklinsleiðangursins. Hann hafði lifað með Indíánum í snjóhýsum í 2 vetur áður hann fann ferilinn af þessum umgetna leiðangri Franklins. Þá var I. C. Woods, skrifari leiðangursins, steinafræðingur og ljósmyndari. Dr. I. Slesser, skipslæknir og náttúrufræðingur. Fr. Kindler, vjelameistari og smiður. Proctor stýrimaður, fyrrum stýrimaður á kaupfari. Þá var brytinn og þjónn hans og eldamaður, I bátsmaður, 3 algildir skipsmenn (kvartermestre), 1 timbursmiður, 1 seglamaður, 2 kyndarar og 18 hásetar. Alt voru þetta ágætismenn, svo þar mátti segja að valinn maður væri í hverju rúmi. Með umboðsmönnum Danastjómar, þeim Amljóti og Zeilau, vom þá 39 manns als á skipinu. Skipsmennimir bjuggu fram í stafni. Miðskipa voru vjelamar, eldhús og borðsalur, messan, aftur á var lyftingin - káetan - og klefar yfinnannanna. I landkönnunarliðinu voru, eftir því sem hr. Zeilau segir frá, þeir: Dr. John Rae formaður, Ofursti Shaffner og Löjtenant Th. Zeilau - Præmierlöjtenant í Infanteriet (fótgönguliðinu). Oðinn 1.-7. blað, janúar-júlí 1933 bls. 6 Heimsókn að Hallormsstað Þrír leiðangursmanna voru „land- könnunarliðið“ sem Jón læknir nefnir: Dr. John Rae, formaður, Shaffner ofursti og Th. Zeilau liðsforingi. Þeir lögðu land undir fót frá Djúpavogi og hefst frásögnin af ferðinni í þýðingu minni þegar þeir eru komnir í hlað í Þingmúla. Zeilau liðsfor- ingi hefur nú orðið: „[Við komum] mjög seint um kvöldið að Þingmúla þar sem við snerum okkur til prestsins, síra Bjarna. Hans velæruverðugheit tók mjög vin- gjamlega á móti okkur og bauð okkur kirkjuna sem hótel. Það er venja á Islandi, eins og kunnugt er. Því að í kirkjunum er gott loft og þrifalegt og maður þarf aðeins að borga óverulega leigu íyrir. A maður alltaf að taka þær fram yfir annað húsnæði í hinum fátæku héröðum á Islandi. Við komum okkur mjög þægilega fyrir í kirkjunni og hvíldumst afbragðsvel á dýnunum okkar sem blásnar em upp og vatnsheldar. Þær eru ákaflega hentugar á svona ferðalögum þar eð þær taka lítið pláss og því auðfluttar. En fyrir líkama eins og Shaffners eru þær lítt ánægjulegar því að hinn mikli þungi pressar loftið úr þeim svo að maður vaknar liggjandi á hörðu gólfinu, stirður og með verk í mjöðmunum og getur varla staðið upp. Síra Bjami hugsaði mjög vel um okkur og gladdist sérstaklega við komu okkar þegar dr. Rae gaf honum góð ráð og meðöl handa syni hans sem lá veikur með háum hita í herbergi þar sem varla var hægt að ná andanum. Hér virtist okkur samt allt ganga betur en hjá hinum glaða vini okkar, síra Hóseasi þar sem kringumstæðumar em sjálfsagt með hinum erfíðustu í þessu landi. Að því er mig sjálfan varðaði sérstak- lega gladdist ég mjög hér. Við gátum nefnilega einfaldað gerðina á tjaldi okkar þannig að á nokkmm mínútum gátum við gert okkur þak yftr höfuðið. [Hér er hlaupið yfír þýðingu á einni málsgrein] Næsta morgun snemma fórum við norður um fjallshrygginn sem er milli Þingmúla og Lagarfljóts af því að fjallið er 90
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.