Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Side 93

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Side 93
Foxleiðangurinn mjög bratt og miklu lengra hefði verið að krækja norður fyrir það. Kl. 3 síðdegis (við skrifuðum 17. ágúst) komum við að Hallormsstað, [hlaupið yfir eina málsgrein í þýðingunni á staðsetningu Hallormsstaðar]. Við stönsuðum rétt hjá prestsetrinu af því að þar voru góðir hagar og ferskt vatn handa hestunum. Síra Hjálmar bauð okkur í bæinn og bauð okkur upp á hið fræga skyr og mjólk. Þetta var mjög vingjamlegur gamall herramaður sem sífellt skoraði á okkur að tala við sig á latínu þótt við fullvissuðum hann aftur og aftur um að við værum ekki færir um að iðka slíka leikni munka, sem okkur virtist hann ekki vera heldur. En allt um vingjarnlegheit hans og latínu var þessi gamli herramaður samt mesti villimaður sem í mitt hlutskipti féll að hitta á íslandi. Þannig hagaði nefnilega til að skammt frá bænum er ekki óverulegt landsvæði sem virðist bjóða upp á mikla möguleika til að rækta tré og veita þeim lífsskilyrði. Allir þekkja hinn fátæklega trjágróður á íslandi og nú skyldi maður halda að dýrmæti eins og þetta landsvæði yrði friðað eins og helgur dómur en síra Hjálmar er á annarri skoðun. I hvert skipti sem tré hefur náð þeirri stærð að hægt er að fá úr því skorið nokkrar klyfjar af eldiviði lætur hann fella það og búta sundur og selur svo íbúum héraðsins eldiviðinn með drjúgum hagnaði. Þeir kæru skildingar, sem hann sér strax glóa í lófa sínum, fá hann til að gleyma að hann, sem okkur virtist nokkuð ágjam, ætti heldur að verja þeim til að friða skóginn. Þegar við voram þarna sáum við ungskóginn sem, með dálítilli umönnun gæti þroskast svo að hann gæti gefið af sér meira en eldivið. A hest- baki riðum við í skugga fjölda ungra birkitrjáa, sem hefðu bara þurft að vaxa Mynd sem Woods tók af bœjarhúsum á Djúpavogi árið 1860. Ur greininni „Stereóskópmyndir á Islandi" sem birtist í Arbók Hins íslenska fornleifafélags 1994. nokkrum árum lengur í friði til þess að gefa af sér ágætis nothæfan borðvið til húsa- gerðar í héraðinu. Þess konar efnivið þarf nú að flytja með erfíðismunum og kostnaði á hestum frá fjarlægum verslunarstöðum. En öxin hafði þegar merkt þau eldi- viðarverslun. Eftir að augun voru orðin þreytt af að horfa á hið eyðilega og þyrrkingslega fjalllendi, og glöddust við að sjá gróskulegan ungskóg birtast óvænt, þar sem augað hafði ekki átt von á slíkri upplyftingu, þá olli það sárum vonbrigðum og sorglegum áhrifum, segi ég, að vera á því sama augnabliki sviptur því að njóta þessarar gleði, við að uppgötva skemmd- arverk eins og hér blasti við. Hér kastar 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.