Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Side 102

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Side 102
Múlaþing Þýtur í lopti. Heyrið gleðihreiminn! hjartfólgnir gestir, tryggir fósturjörðu, fljúga af hafi heim í ljallageiminn, hreiðra sig fram í dölum, út um fjörðu. Vorið er komið! syngur álptasægur sumar í nánd og ljósrík vökudægur! Víkjum á ný á slóðir afa skáldsins og ömmu í Jökuldalsheiði. Nú fer að styttast í veru þeirra á Háreksstöðum. Þau gerast sjálf landnemar í Heiðinni og reisa nýbýlið Hlíðarenda í landi Arnórsstaða, um það bil einn km í norður frá núverandi þjóðvegi þar sem hann liggur yfir Lönguhlíð norður frá Stóra-Svalbarði. Þar í hlíðarendanum heitir Skollagrenisás og austan undir honum rís þetta nýja býli. Arið 1854 eru þau komin að Hlíðarenda og þann 4. júní það ár fæðist þeim dóttir sem hlýtur nafnið Guðrún og 1857 bætist enn í hópinn þeirra í heiðarkotinu því þann 12. janúar það ár fæðist þeim önnur dóttir og hlýtur nafnið Kristín Soffía. Lífsbarátta frumbýlinganna í Heiðinni er hörð, ekki síst þeirra er marga munna eiga að metta. Búskaparsaga þeirra hjóna að Hlíðarenda verður heldur ekki löng. Arið 1860 eru þau á ný komin að Há- reksstöðum í húsmennsku, og sama ár fer Sigurjón sonur þeirra að Hólalandi í Borgarfirði til Ingimundar Stefánssonar föðurbróður síns og konu hans Guðnýjar Þorsteinsdóttur, skráður fósturbarn í sóknarmannatalinu. Og nú líður að lokum vistar þeirra hjóna í Jökuldalsheiði, þessari sumarfögru en vetarhörðu byggð, því að árið eftir, 1861, flytjast þau í vinnu- mennsku að Sauðhaga á Völlum á Héraði og eru þar næsta fardagaár. Enn bætist í barnahóp þeirra. Þar fæðist þeim sonur- inn Gunnar Soffonías, eins og skrifað stendur í prestþjónustubókinni, 1862, og sama ár flytjast þau með hann að Hóla- landi í Borgarfírði í húsmennsku, ugglaust í skjóli Ingimundar bróður Jóns. I sama mund koma elstu synir þeirra tveir einnig úr Jökuldalsheiði niður á Hérað þótt ekki liggi þar fyrir þeim langur stans; Stefán að Mjóanesi í Hallormsstaðasókn, skráður léttadrengur í sóknarmannatalinu og Pétur Lárus að Flögu í Skriðdal. En vist þeirra hjóna, Jóns Stefánssonar og Guðrúnar Láru Þórðardóttur verður ekki löng að sinni á Hólalandi. Þau flytja tveim árum síðar, 1864, í húsmennsku að Nesi í Loðmundarfírði, og með þeim synir þeirra tveir, hinn elsti og yngsti, Stefán tvítugur að aldri, Gunnar Soffonías þriggja ára, en tveim árum síðar koma þau á ný í húsmennsku að Hólalandi. Slíkir flutningar fátæks fólks, sem ekk- ert átti jarðnæðið, fram og aftur, voru ekkert einsdæmi, síður en svo, en á þolrifín hafa þeir hlotið að reyna. Hér er flutningum þeirra hjóna lokið að sinni þótt búferli bíði þeirra enn sem síðar greinir, og sitja þau um kyrrt á Hólalandi næstu ár, nær óslitið í húsmennsku, aðeins einu sinni er Jón Stefánsson skráður þar bóndi í sóknarmannatalinu, það er árið 1869 - og nú yfirgefum við þau um hríð. Þess er áður getið, að Sigurjón, sonur þeirra Jóns og Guðrúnar Láru, kom árið 1860 ofan úr Jökuldalsheiði að Hólalandi í fóstur til Ingimundar Stefánssonar föður- bróður síns. Ekki átti hann þó þar langa vist að sinni, því þremur árum síðar flyst hann suður yfir Húsavíkurheiði, léttadrengur að Dallandi í Húsavík. En fleiri eiga leið suður yfír heiðina þá ama á þessum missemm í nýja vist. Árið eftir, 1864, flyst tvítug vinnukona, Jóhanna Jóhannesdóttir frá Hvoli í Borgarfírði, til Húsavíkur. Þarna er komin sama stúlkan og fæddist að Rima í Mjóafírði 15. september 1844 og fyrr getur. 100
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.