Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 123

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 123
Um Jökuldal ljest þar hartnær sjötugur 23. ág. 19051, (f. 5. sept. 1826).- Árið 17762 fengubændurá Brú og Eiríksstöðum leyfi til að byggja á eigin kostnað og halda við bænahúsi því, sem frá gamalli tíð hafði staðið á Brú, og að fá prestinn í Hofteigi til að flytja þar messu- gjörð að minsta kosti tvisvar á ári. Kon- ungsbrjef 5. des. 1823 leyfir bændum á Að- albóli og Vaðbrekku, sem voru í Valþjófs- staðarsókn, að eiga kirkjusókn að Brú eftir næstu prestaskipti, sem urðu 1836. Samdi svo síra Sigfús Finnsson um 20 fiska fyrir hverja messugjörð. Annað konungsbrjef 3. apríl 1844 gefur nákvæmari reglur um þetta, og ákveður 20 álnir fyrir hverja messugjörð. Á Brú var fyrst greftrað 5. júní 1847. Það var Guðmundur Jónsson bóndi á Vaðbrekku, fyrri maður Elísabetar, konu Odds. Bjuggu þau Oddur og Elísabet langa hríð á Vað- brekku uns þau fluttu í Amórsstaði. Úr Jökuldalsheiðinni fluttu þessir brott: 13. Marteinn Jónsson á Gmnnavatni í Háreksstaði í Skjöldólfsstaðaheiðinni, því askan kom þar eigi. Þar bjó þá Jón Benja- mínsson með mikla ómegð, sæmdar- og at- orku-maður. Fór Marteinn svo árið eftir til Nýja íslands og dó þar úr bólunni. 14. Jón Sveinsson ffá Heiðarseli að Refsstað í Vopnafirði og síðan til Ameríku og dó þar. 15. Einar Bessason á Hneflaseli fór í Gnýstaði í Vopnafírði og síðan til Ameríku. 16. Páll Vigfússon á Veturhúsum fór að Áslaugarstöðum og þaðan til Ameríku, orð- lagður hestamaður (f. á Hvanná 15. maí 1833, d. 10. nóv. 1906). 17. Sigurður Pjetursson fór frá Rangá- lóni að Lýtingsstöðum í Vopnafírði og svo til Ameríku. 18. Eiríkur Sigurðsson á Ármótaseli fór að Fögra-Kinn í Möðradalsheiði, framúr- skarandi göngumaður og afbrigða sláttu- maður (f. á Hóli í Fljótsdal 14. sept. 1821, d. í Fremra-Seli í Hróarstungu 13. okt. 1890). 19. Bjarni Rustíkusson á Víðirhólum var hingað og þangað á eyðijörðunum um sumarið, og reytti þar handa skepnum sín- um. Hann var höldamenni. Um hann orti Kristján Fjallaskáld: Átján hrossa afl sem ber o.s.frv. Era í vísuna tekin upp orðtæki Bjama. Kristján var á kirkjuleið til Möðradals og lagðist fyrir útúr drukkinn í hlaðvarpann í Víðidal. Bjami fór þá að tosa honum inn í stofurúmið með aðstoð Arnbjargar konu sinnar (d. 1873, hálfsystir Einars alþm. í Nesi) og Háreks, sonar þeirra, sem úti varð í Möðradal 1869. Þá hvað Kr. vísuna, er hann var lagður í rúmið. - Bjami dó á Grund 6. mars 1887. 20. Á Aðalbóli í Hrafnkelsdalnum bjó þá Jón Einarsson. Flutti hann að Bruna- hvammi í Vopnafírði og þaðan til Ameríku. Hann var hálfbróðir Eiríks merkisbónda í Bót, sem mynd er af í Óðni, 10. tbl. 1907. 21. Kristrún Sigfúsd., ekkja á Vað- brekku, bjargaðist, mest á Aðalbóli, um sumarið og heyjaði inn á afrjetti fyrir skepnum sínum. Þar hafði askan ekki kom- ið. Sigfus faðir hennar bjó á Langhúsum í Fljótsdal (d. 30. júní 1862), sonur Jóns á Bessastöðum (d. 4. febr. 1811), Þorsteins- sonar á Melum og fyrri konu hans Þorbjarg- ar Sigfúsdóttur, er ljest af barnsföram á Há- konarst. 1772 eða 1773. En maður Krist- rúnar, Benedikt Gunnarsson ( d. 28. júlí 1868), var bróðir Sigurðar prófasts á Hall- ormsstað. Kristrún var skýr kona og unni sögnvísi. Átti hún handrit það, er fylti eyð- una í Vopnfírðingasögu, og sjeð hafði hún og lesið Jökuldælu í heilu lagi. Hafði hand- rit það af Jökuldælu verið eign Guttorms prests Guttormssonar í Stöð (d. 1881). Kristrún dó á Vaðbrekku 26. des. 1889. - Þannig fór allur Efridalur alfarið í eyði í 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.