Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Side 133

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Side 133
Síðasti förumaðurinn drekka vatnið sem Bjami rétti þeim og fór þá þolinmæði hans að minnka. Átti hann til að ýta hausnum á þeim niður í botn á skjólunni en þær rykktu hausnum strax upp úr ísköldu vatninu. Sagði Bjami þá: „Já, þær vilja ekki vatnið. Þær em þá ekki þyrstar!“ - Og þar með gat hann farið! Bjami var fíkinn í að spila lomber og bridge, lét sig þá ekki muna um að skokka vegalengdir eins og frá Ekkjufelli út í Rangá til að spila og til baka sama kvöldið. Eða frá Skeggjastöðum í Ekkjufell í sömu erindagjörðum. Bjarni orðaði það svo þegar hann vildi fá menn til að spila við sig: „Ætlið þið ekki að skemmta gamla manninum?“ Þegar spilamennskan byrjaði lá vel á Bjama og bestu spilin ultu upp á hann, spennan jókst og karlinn varð eins og festur upp á þráð og vann alltaf. Ef menn sögðu eitthvað, sem honum líkaði ekki, skipti hann óðar skapi og henti spilunum frá sér, en þá fór hann að tapa og fá eintóma hunda. Ef góða skapið kom aftur fékk hann bestu spilin og vann allt eins og áður. Surnir tóku eftir þessu og reyndu að nýta sér það en aðrir vildu síður spila við hann vegna þess ama. Ekki jók það vinsældir Bjama hvað hann var oft lúsugur. Sagt var að hann bæri lús milli bæja og var mörg húsfreyjan ergileg vegna þeirra aukaþvotta á fólki og fatnaði sem þetta olli. Oft var ekki fyrr búið að aflúsa bæinn en Bjarni kom aftur. Varð þá að endurtaka alla hreingerninguna. Lúsakambar vom mikið notaðir á þessum ámm, en allt kom fyrir ekki, alltaf varð karlinn lúsugur aftur. Það var ætíð óráðin gáta hvernig í ósköpunum gat á því staðið. Maður nokkur i Fellum kom með þá tilgátu að Bjami framleiddi lúsina sjálfur og hélt því fram að lýs Bjama væm stærri og dekkri á litin en hinar. Þessum lúsabardaga lauk loks með því að til kom sérstakt Bjarni Arnason. lúsaduft. Það var í hvítum og gulum pappastauk sem á stóð DDT. Man ég eftir að við yngstu systkinin biðum spennt eftir að Bjami kæmi svo hægt væri að sáldra þessu töfradufti í hárið á honum og fyrirbyggja þar með lúsagang um alla framtíð. Svo kom Bjami, settist niður við endann á eldhúsborðinu, undir stiganum, og fékk sér kaffí. Bræður mínir tveir freistuðu þess að fara upp í stigann og ætluðu að sáldra duftinu í hárið á Bjama en hvomgur þorði þegar til kom. Voru þeir hræddir um að duftið kynni að lenda í kaffíbollann og karlinn myndi drepast af því. Þá bámst böndin að mér að fara upp í stigann. Þorði ég ekkert að gera fyrr en karlinn var að standa upp; þá skellti ég vænni gusu yfír hann og renndi mér niður stigann. „Helvítis 131
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.