Jón á Bægisá - 01.11.2000, Page 100

Jón á Bægisá - 01.11.2000, Page 100
Kristine Kristofferson dúr. Löngu áður en eldabuskan fór á kreik til að hugsa um morgunmat- inn, fór gugginn bókhaldarinn niður og á eftir komu þremenningarnir sem aldrei fyrr höfðu átt svo erfiða nótt. „Heyrðuð þið eitthvað í nótt?“ spurði hann varfærnislega þegar hann sá dökka baugana undir augum þeirra. „Hvort við gerðum. Alla nóttina heyrðum við skelfileg ólæti. Hrogna- maðurinn hlýtur að hafa gengið aftur.“ Bókhaldarinn kinkaði kolli. Hvað annað gat þetta verið? Hann yrði að segja Sigurdsson stöðvarstjóra frá öllu saman. Stöðvarstjórinn hlustaði alvarlegur í bragði á frásögn bókhaldarans án þess að grípa fram í fyrir honum. Svo fór hann upp stigann inn á svefn- loftið, leitaði í korkstaflanum og dró fram snæri sem bundið var við nokkrar korkplötur. Snærið lá að rúmi Einars. Annað snæri lá frá blikk- ofnunum að bedda Nýja og það þriðja út um gluggann í timburplanka á þakinu. Skapti hafði séð um pönnurnar. Eftir hávaðasama en skemmtilega nótt höfðu fiskimennirnir þrír ver- ið of þreyttir til að fjarlægja gögnin sem sönnuðu sekt þeirra. Allir á loft- inu, þar með talinn Casselman, höfðu tekið þátt í samsærinu, en enginn þeirra hafði munað eftir að segja veslings kassasmiðunum þrom frá mál- inu „Hér hefurðu afturgönguna þína, John,“ sagði Sigurdsson og benti á snærið. Bókhaldarinn fór með næsta skipi án þess að kveðja nokkurn mann. „Vofurnar" náðu háum aldri og þreyttust aldrei á að segja söguna um reimleikana í Warrensvík. Sólveig Jónsdóttir íslenskaði 98 á .93/rsy/-is/, — TlMARIT ÞÝÐENDA NR. 5 / 2000
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.