Skagfirðingabók - 01.01.2011, Page 20

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Page 20
20 SKAGFIRÐINGABÓK Húsráðendur, Sigurður Nordal og Ólöf kona hans, tóku þessum fáráða sveitadreng með virktum, og þar tókst vinátta sem aldrei bar skugga á síðan… Hús Sigurðar Nordals stóð mér opið öll mín háskólaár og æ síðan, og ég undraðist oft með sjálfum mér hversu örlátur hann var á tíma sinn við svo óráðinn mann. Kennslu- stundir hans eru mér mjög minnis- stæðar, en hverfa þó í skuggann af einkasamræðum okkar, og þeirri hand leiðslu sem hann veitti mér, slík sem hún var. Löngu síðar varð mér fullljóst hversu leiðsögn hans var mér ljúf og jafnframt nákvæm og viturleg. Ekki skal því gleymt, hversu fundvís hann var á heppilegar leiðir til þess að ég gæti séð mér farborða á náms- árunum og öðlast um leið nokkra þekkingu á ýmsum sviðum. (Mbl. 27. september 1974) Umhyggja Sigurðar Nordals fyrir nem anda sínum kom fram í ýmsu, fyrr og síðar. Og þótt það væri ekki ætlun hans, varð hann til þess að beina Andr- ési inn á starfssvið þar sem hann átti eftir að inna af hendi helsta ævistarfið. Nordal veitti því fljótt athygli að Andr és var afburðagóður ljóðalesari. Hann benti Helga Hjörvar, skrifstofu- stjóra útvarpsráðs, á þennan unga mann sem lesara. Það var í febrúar 1939 sem Andrés kom fyrst fram í dagskránni og las þá kvæði eftir Einar Benediktsson. „Ég kom nokkrum sinn um og las,“ sagði hann síðar, „og var óskaplega nervus við þetta fyrir- tæki og þorði ekki að koma út á götu í nokkra daga eftir þennan fyrsta lest- ur.“ (Helgarpósturinn 9. janúar 1981) Íslensk fræði í heimspekideild voru sett saman af þremur greinum. Þær voru: Íslenskt mál og málfræði, ís- lensk ar bókmenntir og saga þeirra að fornu og nýju og Íslandssaga. Aðal- kennarar í þessum greinum voru Alex- ander Jóhannesson sem kenndi mál- fræði, Sigurður Nordal kenndi bókmenntir og Árni Pálsson Íslands- sögu. Aukakennarar sáu um einstök námskeið. Kennslan fór fram í fyrir- lestrum og æfingum (seminörum). Nemendur voru ekki margir, en hér hitti Andrés fyrir samstúdent sinn og vin, Árna Kristjánsson. Nám Andrésar gekk með eðlilegum hætti. Þegar kom að því að velja sér viðfangsefni í aðalritgerð hjá Sigurði Nordal hefur sjálfsagt sitthvað komið til greina, því Andrés var vel heima í verkum ýmissa skálda. Trúarþelið hefð i getað beint honum að séra Hall- grími eða séra Matthíasi sem hann hafði báða í hávegum. Þar fór saman smekkur hans og kennarans. En Nor- dal hafði rúmum tveimur áratugum fyrr, 1920, flutt erindi um Grím Thomsen þar sem hann lét í ljós þá skoðun að Grímur hefði ekki verið metinn að verðleikum á við önnur íslensk höfuðskáld. Vera má að Sig- urður hafi þess vegna haldið honum sérstaklega fram við nemendur sína. Hvað sem um það er valdi Andrés Grím og skrifaði ritgerð sína um eitt hinna meiri söguljóða skáldsins, Hem- ings flokk Áslákssonar. Þetta kvæði birtist í ljóðmælaútgáfu Gríms 1895, en þar eru mörg kvæði ort út af ís- lenskri fornöld og fornsögum. Hem- ings flokkur er í fimm köflum og hafði áður verið birtur í Andvara 1885, en skáldið lagfært kvæðið mikið í útgáf- unni tíu árum síðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.