Skagfirðingabók - 01.01.2011, Síða 21

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Síða 21
21 ANDRÉS BJÖRNSSON ÚTVARPSSTJÓRI Andrés hefur unnið að ritgerðinni snemma árs 1943 og lauk cand. mag.¬ prófi í íslenskum fræðum 21. maí 1943 með fyrstu einkunn. Samtímis luku prófinu Árni Kristjánsson og Bjarni Einarsson, síðar handritafræð- ingur, um skeið fréttamaður við Ríkisútvarpið á fyrstu starfsárum Andrés ar þar. – Ritgerðin um Hem- ings flokk þótti einkar vönduð og vel unnin. Staðfesting þess er að 1946 var hún prentuð í Skírni, en ritstjóri hans var Einar Ólafur Sveinsson, þá ný- orðinn prófessor í íslenskum fornbók- menntum. Andrés hafði þannig sann- að sig sem fullgildan fræðimann. Sama ár og prófritgerðin birtist gaf hann út ljóðmæli eftir Grím í bókaflokki Menn ingarsjóðs, Íslenzk úrvalsrit. Þett a eru handhæg ljóðakver sem reynd ust mörgum inngöngudyr að ljóðum góðskáldanna. Úrval Andrésar úr kvæð um Gríms er gott og inngangs- ritgerðin besta yfirlit um kveðskap hans sem enn hefur verið samið. Svo vel undi Andrés sér í félagsskap Gríms Thomsens að hann hélt áfram að hyggj a að honum meðfram öðrum störfum og átti eftir að birta sitthvað um ævi og verk skáldsins sem síðar verður vikið að í þessari samantekt. Að prófi loknu þurfti Andrés að finna sér starf við hæfi. Margir íslensku- fræðingar sneru sér að kennslu í fram- haldsskólum, enda var þetta eiginlega kennarapróf. Hann fór þó ekki þá leið og bauðst nú annar kostur. Fáum dögum eftir prófið var hann kvaddur í breska sendiráðið. „Var mér nú boðið starf við upplýsingamálaráðuneytið í London,“ sagði hann síðar. „Ég þekkt- ist þetta boð og hugði gott til að víkka ofurlítið sjóndeildarhring minn með dvöl í heimsborginni.“ (Mbl. 17. júní 1994). Andrés hafði aldrei farið utan þegar þarna var komið og líklega hef- ur tilboðið að hleypa heimdraganum freistað hans svo að hann greip þetta tækifæri. Hann hélt um sumarið til London með geysistóru herflutninga- skipi sem var að flytja hermenn til þess að taka þátt í innrásinni í Evrópu Andrés á háskólaárunum. Þessi mynd birtist í Útvarpstíðindum um áramótin 1942–43 og er hann kynntur lesendum og hlustendum með svofelldum orðum: „Andrés Björnsson er bróðir Andrésar heitins Björnssonar, hins kunna skálds og gáfumanns, er allir lands- menn kannast við og kunna vísur eftir. Andr és er ættaður úr Skagafirði, stúdent frá Akureyri, og stundar nú norrænunám við há skólann. Hann hefur nokkrum sinnum lesið upp í útvarpið og flutt erindi á vegum stúdenta, síðast las hann 6. desember og átti þessi mynd að birtast í síðasta hefti.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.