Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 92

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 92
SKAGFIRÐINGABÓK Veiðiskapur – hlunnindi „Silungsveiði góð í Héraðsvötnum“ seg ir í jarðabók Árna Magnússonar í umsögn eða lýsingu á Eyhildarholti. Svo hefur líklega verið um aldir. Fyrir­ dráttur var stundaður hér áður fyrr í verulegum mæli. Aflinn var yfirleitt mjög góður, skipti tugum eða jafnvel hundruðum silunga eftir daginn. Nær eingöngu var um sjóbirting að ræða. Mest veiddist að vorinu fram um miðj an maí, einnig nokkuð á haustin. Ef kvíslarnar fóru af að vetrinum, urðu íslausar, var gjarnan farið í fyrirdrátt og fékkst jafnan einhver afli. Víst eru sumir veiðidagar minnistæðir. Mér er þó einn slíkur sérlega ofarlega í huga. Mig minnir að það hafi verið vet­ urinn 1948, sem Sveinn kom sér upp stórriðnu rekneti. Riðillinn var stór, möskvalegg ur milli hnúta allt að því þriggja tommu langur. 18. apríl fór­ um við Sveinn og Gísli í fyrirdrátt fram í Vötn. Þau voru orðin auð, ís laus hér fram, en ennþá á ís hér skammt norðan við túnið. Þetta var í fyrsta skipti sem við notuðum reknetið. Höfð um vörpuna að vísu með, en hreyfð um hana lítið. Við byrjuðum fram við Grundarnes og drógum fyrir allar götur hingað út í Suðurkvísl. Við létum þó ekki reka í alla hylji. Að þessu sinni höfð um við þann háttinn á, að við buguð um ekki, drógum netið ekki að landi er það hafði rekið eftir hyljunum, heldur tókum það upp í prammann. Ég hygg að þetta hafi verið einn mesti dags afli sem ég man eftir. Við höfðum 84 sil unga eftir dag­ inn, flestalla stóra, sem ánetjuðust í netinu. Allir minni silungar sluppu að sjálfsögðu í gegnum möskv ana. Það virtist ekki sama hvernig að­ stæður voru ef farið var í fyrirdrátt. Ef einhver vöxtur var í kvíslunum fékkst jafnan lít ið, stundum nánast ekkert. Því var þver öfugt farið ef lítið var í og örlítið föl á jörðu. Þá var yfirleitt góður afli. Nú hin síðari ár hefur eingöngu verið stunduð lagnetaveiði og aflinn að langmestum hluta sjóbleikja eða ljós nál, en það nafn var manni mun tam ara hér áður fyrr. Fyrir kemur að einn og einn lax slæðist í lagnet, en sjó birtingur lítið. Hann virtist hverfa úr Vötnunum um eða uppúr 1960. Ástæð una veit ég ekki. Ég held þó að sjóbirtingurinn hafi hrygn t töluvert í lækjum og síkjum sem voru hér víða á 92 Árni Gíslason í Eyhildarholti með einn vænan úr Vötnunum. Einkaeign.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.