Skagfirðingabók - 01.01.2014, Side 110

Skagfirðingabók - 01.01.2014, Side 110
SKAGFIRÐINGABÓK 110 aldrei nálægt henni. Seinast vann hún það sér til óhelgi að hún fór út að Starrastöðum og át þar hálfa hrosshúð sem Ólafur á Starrastöðum átti og þá var hún drepin. Það var eins og einhver sagði, að það gerði ekkert til þótt hún réðist á krakka, en þegar hún fór að ráðast á skepnur eða dauða hluti þá þótti nóg komið. Orgelspil og messur FAÐIR MINN minn átti töluvert af útlendum nótum, mest skandinavískar nótnabækur. Hann var í miklu vinfengi við séra Jakob Benediktsson frænda sinn á Miklabæ og hans fólk og fékk þar áreiðanlega mikla hvatningu og leiðbeiningu í orgelleik. Ég hygg að Jón Jakobsson sonur prests hafi verið honum hjálplegur að útvega nótur. Annars var þetta mest sjálfsnám hjá honum. Hann var svo sem enginn sérstakur íþróttamaður á orgel, en hann las nótur ágætlega og gat spilað það sem kirkjuorganistar þurftu þá. Ég byrjaði snemma að læra á orgelið hjá föður mínum, en hann var oft með einhverja unglinga í orgelkennslu og það urðu sumt dugandi menn síðar í því. Ég man vel eftir frá þessum fyrstu árum mínum, að eiginlega á hverjum vetri voru tíma einhverjir nemendur hjá pabba að læra á orgel. Um eða fyrir aldamót varð hann organisti í Víðimýrarkirkju, fyrstu árin ekki aðeins organisti í Víðimýri, heldur líka í Glaumbæ, en svo hætti hann því er annar organisti kom í Glaumbæ. Hann átti gamalt orgel þegar ég man eftir, en ég veit ekki hvenær hann fékk það. Þetta var danskt orgel, kennt við Petersen og Steenstrup, mjög primitívt. Venjuleg orgel eru með tvöföldum belg þannig að þegar menn stíga kemur blásturinn ekki beint inn á nóturnar heldur í gegnum annan belg svo það verður jafn þrýstingur. En í þessu var einfaldur belgur svo maður varð að regúlera styrkinn með því hvernig maður steig. Samskonar orgel var í Víðimýrarkirkju. Það var í kirkjunni fram yfir 1920 og í raun orðið ónýtt. Séra Hallgrímur Thorlacius var enginn sérlegur áhugamaður um að vera alltaf að messa. Hann kom samt á kirkjustaðinn á sunnudögum sat og drakk kaffi hjá Þorvaldi gamla Arasen. Ég man eftir því einu sinni að sumri til að við bræðurnir vorum eitthvað að ríða út og komum í Víðimýri, því þar var póststöð og þar voru þá fleiri og allt í einu var kominn dálítill hópur af fólki þarna. Þá vaknar séra Jakob Sigurðsson frá Botnastöðum, fæddur 1860, dáinn 1880, þá námspiltur. Jakob Benediktsson var látinn heita eftir þessum föðurbróður sínum. Eigandi myndar: HSk.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.