Skagfirðingabók - 01.01.2014, Side 142

Skagfirðingabók - 01.01.2014, Side 142
142 GUÐBRANDUR ÞORKELL GUÐBRANDSSON OG HJALTI PÁLSSON FRÁ HOFI SAGA AF SLEÐA ÞVÍ VERÐUR VART með orðum lýst hvílíkar breytingar hafa orðið í sam- göngum á Íslandi á nýliðinni tuttugustu öld. Við fórum inn í öldina á hestum og með handverkfæri en út úr henni svo vélvædd að nú hreyfir sig varla nokkur maður nema með því að snúa stýri eða spyrna við eldsneytisgjöf. Þróunin frá hinu dreifða samfélagi fortíðar til þéttbýlismyndunar nútímans krafðist þess að neysluvörur væru fluttar með meiri hraða frá framleiðendum til neytenda til að tryggja ferskar vörur á markaði. Á móti þurfti auðvitað líka að koma því þannig fyrir að aðfengnar rekstrarvörur, hvort sem var til sjávar eða sveita, bærust með sambærilegum hætti til baka. Erfiðar samgöngur EN MEÐAN VEGIR og flutningatækni voru löguð að kröfum tímans, urðu menn oft að hlíta enn harðari kröfum sem landið sjálft, lega þess og veðurfar gerði til manna, tækja þeirra og verkþekkingar. Þegar Íslendingar fóru að byggja upp mjólkurvinnslu á þriðja og fjórða áratug síðustu aldar kallaði það að sjálfsögðu á greiðar og tíðar samgöngur, bæði milli landshluta og innan þeirra. Í Skaga- firði hófst regluleg vinnsla mjólkur í júlímánuði árið 1935, en árið áður höfðu fulltrúar á aðalfundi KS samþykkt að félagið byggði mjólkurstöð, stæði fyrir mjólkurvinnslu og hefði forystu um mjólkurflutninga að stöðinni. Ekki var tvínónað við hlutina í þá daga og rúmu ári síðar var stöðin tilbúin að taka á móti fyrstu mjólkurlítrunum, sem Ólafur Lárusson í Skarði flutti til samlagsins í hestakerru. Aðfangasvæði samlagsins var framan af einkum næstu sveitir við Sauðárkrók, en fljótlega stækkaði það, framleiðsla og flutningaþörf jókst í réttu hlutfalli. Það kom auðvitað fljótlega í ljós að veturnir gátu orðið býsna erfiðir og þá reyndist harðsótt að koma mjólkinni óskemmdri til samlagsins með þeirra tíma flutningatækni. Tækin voru fyrst og fremst vörubílar sem í þá daga voru hvorki burðamiklir né öflugir og aldrifsbílar nánast óþekkt fyrirbrigði. Einnig var erfitt að halda bensínvélunum gangandi í frostum, hríð og skafrenningi. Smám saman urðu bílarnir þó öflugri og eitt af því sem fylgdi herjum bandamanna, sem lögðu landið undir sig 10. maí 1940, voru ýmis ökutæki með drifi á öllum hjólum. En það voru fleiri tæki en aldrifstrukkar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.