Skagfirðingabók - 01.01.2014, Side 171
[Ó]SKILGETNAR DÆTUR ÞJÓÐARANDANS
171
9. Gísli Ásgrímsson, Hólum í Hjaltadal 1768-1830 Bóndi 1
10. Gísli Konráðsson, Húsabakka, 1787-1877 Sagnaritari og bóndi 105
fluttist til Flateyjar 1851
11. Guðmundur Guðmundsson, Teigi 1805-1874 Bóndi, síðar húsmaður 1
12. Guðmundur Snorrason, Silfrastöðum 17. öld Vinnumaður 1
13. Guðmundur Sveinsson, Hraunum f. um 1814 var á Hraunum Húskarl 1
1835, þar sem sagan gerist
14. Guðrún Guðmundsdóttir, Hvammi, Laxárdal 1826-1890 Bóndakona 3
15. Guðrún Ólafsdóttir, Ketu, Hegranesi 1791-1862 Ónefnd 1
16. Halldór Þorbergsson, Seylu 1623-1711 Annálaritari og lögréttumaður 15
17. Hjálmar Þorgilsson, Kambi 1871-1962 Bóndi 11
18. Hólmfríður Jónsdóttir, Skaga f. um 1826- Bóndakona 1
19. Höskuldur Jónsson, Héðinsfirði 1792-1865 Bóndi 1
20. Jóhann Steingrímsson, Hamri 1835-1871 Ónefnd 1
21. Jón Björnsson, Bakka, Viðvíkursveit 1873-1959 Bóndi 2
22. Jón Eggersston, Stóru-Ökrum 1643-1689 Klausturhaldari og fornritasafnari 1
23. Jón Espólín, Frostastöðum 1769-1836 Sýslumaður 21
24. Jón Jónsson, Bjarnastöðum, Kolbeinsdal 1765-1838 Bóndi og hreppstjóri 1
25. Jón Konráðsson, Mælifelli 1772-1850 Prestur 1
26. Jón Sigurðsson, Marbæli í Óslandshlíð 1792-1851 Bóndi 1
27. Jón Þorleifsson, Kýrholti 1790-1873 Bóndi 1
28. Kaprasíus Jónsson, ættaður af Kjalarnesi 1793-1843, Bóndi 1
flyst í Skag. 1828
29. Katrín Jónsdóttir, Barði, prestsfrú 1828-1889 Kona sr. Jóns Norðmanns 6
30. Kristín Árnadóttir Deplum 1804-1870 Bóndakona 1
31. Kristján Jónsson, „ættaður úr Skagafirði“ 19. öld Ónefnd 1
32. Lárus Friðriksson, Miklabæ í Óslandshlíð f. 1869, flyst til Rvk. 1889 Ónefnd 1
33. Margrét Jónsdóttir frá Bægisá, Barði 1796-1872 Móðir sr. Jóns Norðmanns 7
34. Níels Níelsson, Bræðraá, Sléttuhlíð 1818-1898 Vinnumaður, síðar bóndi 1
35. Páll Jónsson, Völlum, síðar Viðvík 1812-1889 Prestur 22
36. Páll Tómasson, Knappsstöðum 1797-1881 Prestur 1
37. Pálmi Gunnlaugsson, Brimnesi 1787-1864 Bóndi 1
38. Pétur Sigurðsson, Mosfelli f. 1837 í Skag., Ónefnd 1
fer frá Mosfelli 1860
39. Rafn Jónsson (Langi-Rafn), Brekkukoti, Reykjasókn 1761-1847 Spámaður 1
40. Sesselja Guðmundsdóttir frá Áshildarholti f. um 1819, Ónefnd 3
er í Áshildarh. 1835
41. Sigríður Jónsdóttir, Langhúsum 1825-1895 Vinnukona 1
42. Sigríður Jónsdóttir (dóttir prentarans á Hólum), Ekki nefnt Ónefnd 1
Malarrifi
43. Sigríður Magnúsdóttir, Barði 1819-1886 Vinnukona 1
44. Sigurður Guðmundsson, Reykjavík 1833-1874 Listmálari 35
45. Sigurður Hákonarson, Stórubrekku, Fljótum 1786-1847 Blindur maður, niðursetningur 3
46. Sigurlaug Gísladóttir, Víðivöllum 1815-1893 Húsfreyja 1
47. Skúli Bergþórsson, Meyjarlandi 1818-1891 Bóndi 1
48. Skúli Gunnarsson, Miðvöllum 1760-1841 Bóndi 1
49. Stefán Einarsson, Reynistað 1836-1878 Stúdent og bóndi 1
50. Steingrímur Jónsson 1769-1845 Biskup 12