Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Síða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Síða 62
Ú l f h i l d u r D a g s d ó t t i r 62 TMM 2010 · 2 setningu sem sýnir greinilega hvernig ungi maðurinn hefur samsamað sig vampýrunni. Mynd Dreyers þótti bæði vera mikið listaverk og frábær hrollvekja, en náði tæpast þeim almennu vinsældum sem myndir Murnau og Browning gerðu. 21 Sá er þó sálarlaus, en lenti í tilraun á vegum Bandaríkjastjórnar og getur því ekki lengur iðkað sinn illa vampýrisma og neyðist til að berjast með Buffy; því þótt hann geti ekki lengur skaðað manneskjur þá getur hann enn barið á illvættum og þannig fengið útrás. 22 Tim Kane bendir einnig á þetta, bls. 113. 23 Það eru ýmsar leiðir til að skipta vampýrum upp í f lokka og tímabil. Kane, sem fjallar næstum eingöngu um kvikmyndir og sjónvarp, talar um þrjú tímabil. Fyrst kemur tímabil hins illa (1931–1948), sem hefst með Dracula-kvikmynd Browning og lýkur þegar kvikmyndafyrir- tækið Universal hverfur af hrollvekjumarkaðnum. Við tekur erótíska tímabilið (1957–1985), sem hefst þegar breska myndin Horror of Dracula er frumsýnd í Bandaríkjunum og lýkur með unglingahrollvekjunni Fright Night. Að því loknu hefst svo tímabil samúðarinnar, árið 1987, en þar er upphafspunkturinn kvikmyndirnar The Lost Boys og Near Dark, sem Kathryn Bigelow leikstýrði. Þessu tímabili er enn ólokið, samkvæmt Kane. 24 Nú veit ég bara ekki hvað ‘chick lit’ er almennt kallað, en þáverandi samstarfskona mín á Borgarbókasafninu, Ingibjörg Rögnvaldsdóttir, bjó til orðið skvísubókmenntir, sem mér finnst afskaplega vel heppnað. 25 Sem birtist til dæmis sérlega fallega í sögum bandaríska rithöfundarins Edgars Allan Poe. 26 Í þættinum „Arrested Development“ (2007) í sjónvarpsþáttaröðinni Moonlight kemur fram afar áhugavert mótvægi við þennan vampýrudraum unglingsins, en þar er sagt frá unglings- vampýru sem er svo sannarlega ekki hamingjusamur. Hann þjáist út af öllum mögulegum unglingavandamálum, þar á meðal þarf hann að takast á við eilífar unglingabólur. 27 Hér má einnig benda á tengsl hins banvæna kynlífs vampýrunnar við alnæmi, sem birtist sterkt í mynd Coppola. 28 Þessa visku hef ég frá Daisy Nejmann, lektor í íslenskum bókmenntum við University College of London. Vampýruvinir leynast víða. Á vefsíðum er að finna gífurlegt magn umræðna og umfjöllunar um bækurnar og myndirnar, sem Daisy hefur aðeins kynnt sér og frætt mig um, en ég hef að öðru leyti ekki kannað, því viðtökufræði þessara sagna eru efni í sér grein. 29 Þessum bókaflokkum er enn ekki lokið. Þegar þetta er skrifað hafa fimm Vampire Academy bækur komið út og sú sjötta er væntanleg í lok þessa árs. Sex bækur af House of Night eru komnar út og sú sjöunda er væntanleg í apríl. 30 Kynblendingurinn ‘dhampyr’ á sér uppruna í slavneskum þjóðsögnum, alveg eins og vamp- ýran. 31 Sjá um gotneskar ástarsögur í bók Tönju Modleski, Loving with A Vengeance: Mass-produced Fantasies for Women, New York og London, Routledge 1994 (1982). 32 Hér má einnig benda á aðra vampýrubókaseríu þar sem segir frá blondínu sem reynist ekki svo heimsk, en sú sería stendur næst skvísubókunum með léttu gátusöguívafi. Þetta eru hinar bráðskemmtilegu bækur MaryJanice Davidson um vampýrudrottninguna Betsy. Fyrsta bókin nefnist Undead and Unwed (2004), eða Ódauð og ógift og alls eru þær orðnar átta. 33 Judith Halberstam fjallar sérstaklega um fordóma gagnvart gyðingum í Drakúla (og fleiri hrollvekjum) í bók sinni Skin Shows: Gothic Horror and the Technology of Monsters, Durham, Duke University Press 1995, og Ken Gelder kemur einnig inná gyðingahatur í umfjöllunum sínum um Drakúla og Nosferatu, í Reading the Vampire, London og New York, Routledge 1994. 34 Sjá til dæmis bók Barböru Creed, The Monstrous-Feminine: Film, Feminism, Psychoanalysis, London og New York, Routledge 1993 og grein Lindu Williams, „When the Woman Looks“, í RE-Vision: Essays in Feminist Film Criticism, ritstj. Mary Ann Doane, Patricia Mellencamp og Linda Williams, Frederick, MD: University Publications of America, Inc. í samstarfi við The American Film Institute 1984. 35 Kane bendir á að margar þeirra kvikmynda sem sýna vampýruna í jákvæðara ljósi eru bland- aðar öðrum greinum, eða innlima ýmis atriði annarra kvikmyndagreina. Bls. 88.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.