Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Side 106

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Side 106
Þ ó r u n n E r l u - Va l d i m a r s d ó t t i r 106 TMM 2010 · 2 eðlilegt. Sjúkleg samkeppni kvenna liggur djúpt í eðlinu, því skyldustu apar eru fjölkvæniskarlar. Kristna módelið, sem skaffar hverjum karli bara eina, bætir ekki úr, heldur eykur samkeppni kvenna á milli og er þvers á fjölkvænishvatir karla. Kvenapar eru líka til í mikið tusk á köflum, en vöðvar alfaapans sem eignar sér hópinn heldur öðrum körlum burtu. Módelið er fínt að því leyti að kvenaparnir hjálpast að með ungana. Miðað við fjölkvæni eðlisins er einkvænismódelið lífstíðargildra sem gott fólk fellur í ævilangt, fólk sem elskar börnin sín og fælist að meiða þau og foreldra og tengdamæður sem treysta á stórfjölskyldusamheldni. Auk þess sem skilnaður og frelsi einstæðra er fjárhagsleg martröð. Bara ríkt fólk getur skilið án þess að meiða börnin sín með yfirvinnu og óhemju stressi. Sérhver skilnaður meiðir börn og þegar kurl koma til grafar og sexvíman rennur af fólki skynja margir að þeir elska börnin meira en sjálfan sig og finna ægilega til. Börn meiðast þó mismikið við skilnaði og minna síðustu áratugi eftir að fyrirbærið fór að venjast. Makar eiga þó enn til að veslast upp úr krabbameini eftir skilnað. Áfallahjálpin er ekki farin að teygja sig nógu vel þangað. Nú höfum við teygt okkur nokkuð langt frá Öskubusku, en þó ekki, tengingin var til að skýra samkeppni kvennasögunnar, sem er lífs- sögulega djúp. Ævintýrin gömlu fjalla mjög um stjúpur og stjúpa en ekki um skilnað, því hann var bannaður. Annað fyrirbæri bjó til vondar stjúpur og vonda stjúpa: lágur meðalaldur og tíð dauðsföll kvenna á sæng og karla í stríði. Öskubuskuævintýrið kennir purkunarlaust að stjúphyskið sé vont, sem er grimmt, því í gamla samfélaginu var sá pakki líka algengur. Séríslensk grimmd og fegurð Í samtímanum deyja fáir ungir í hjónabandi, en þess fleiri skilja. Á fyrri tímum var eina viðurkennda skilnaðarsökin að debetum conjugale eða hjúskaparskyldunni væri ekki sinnt. (Undir rós = kynlíf.) Á íslenskum pappír þurftu bæði að vilja skilnað til að hann fengist, þar til komið var fram á 20. öld. Minni legorðsbrot kostuðu sekt eða húðlát. Þrefalt hór kostaði drekkingu kvenna og hengingu karla og var framfylgt á Þingvöllum. Allt fram til 1870 héngu leifar af Stóra dómi uppi, sem léku fólk grimmilega fyrir kynlíf utan hjónabands. Ekki er því að furða að enn eimi eftir af fordæmingu frjálsra ásta. Hér sem annars staðar píndi gamla samfélagið fólk í hjónaband eftir vilja foreldra og fjárhaldsmanns. Flestöll leikrit og skáldsögur síðari
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.