Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Blaðsíða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Blaðsíða 83
Þ v o t t a h ú s i ð í B a r s e l ó n a TMM 2013 · 4 83 ótta. Hafðu þetta enska tæfa! Hún veinaði þegar ég renndi vinstri lófanum niður magann á henni og þrýsti á snípinn með löngutöng, nartaði í bústinn hnakkann og stakk mér síðan á bólakaf inn í þrengslin þannig að rasskinn- arnar flengdust utan í magasekkinn á mér með háum smelli. Gulbrúnt sæðið spýttist undir klósettsetuna og minnti á hryllilegan gröft í b-mynd. Ég þurrkaði það af í snatri með klósettpappír og sturtaði niður. Þvoði mér um hendurnar, fullur andstyggðar á sjálfum mér. Ég opnaði hurð- ina varlega fram í niðdimmt holið, hlustaði. Fannst eins og einhver hefði verið að fylgjast með mér. Staðnæmdist í svefnherbergisgættinni. Hlustaði þangað til ég heyrði hroturnar í Sollu. Nú lá á að lappa upp á sjálfsvirðinguna. Gera gagn. Ég ákvað að fara í þvottahúsið áður en Solla myndi vakna. En fyrst: verðlaun í líki afréttara! Einn lítill kranabjór úti á horni myndi þoka burt velgju helgarinnar. Ég læddist á tánum inn í svefnherbergið og fór að róta saman fötum til að þvo, ýmist af gólfinu eða upp úr bláu ferðatöskunni sem lá opin á sama stað og daginn sem við komum. Úr þessu varð furðu mikil hrúga miðað við stuttan tíma í borginni. Í einum vasa á töskunni fann ég hvítan Sigurrósarbol sem Solla hafði gefið mér í afmælisgjöf um vorið. Framan á bolnum var skuggamynd af mannveru sem stóð mitt á milli tveggja trjáa. Ég skildi ekki myndina og hlustaði ekki mikið á Sigurrós fyrir utan gaulið sem barst óhjákvæmilega frá neðri hæðinni. En núna var hvíti bolurinn sannkallaður happafengur. Lyktin af hreinni bómull róaði mig. Ég klæddi mig í flíkina, tróð skítugum þvottinum í sængurver og slagaði fram í örmjóa forstofuna, út á heitan og rakan ganginn. Taupokinn var þyngri en ég bjóst við. Hann klóraði í vegginn eins og hann væri að reyna að halda aftur af mér meðan ég klöngraðist niður örmjóan stigaganginn. Neðst beið súkkulaðibrúnn kakkalakki á stærð við eldspýtustokk. Paddan lá afvelta fyrir framan útihurðina hálf dauð ef eitri sem pakístanska sam- lokubúðin við hliðina á var óspar á að úða dag og nótt. Ég kyngdi spýju sem kom upp í hálsinn og klofaði yfir viðbjóðinn. Heitt loftið fyrir utan mætti mér eins og veggur. Ég pírði augun til að virða fyrir mér torgið, letilega ferðamennina og einstaka geðsjúkling sem þeyttist framhjá á skærrauðu borgarhjóli. Hommabarinn sem strákarnir á neðri hæðinni ráku var ennþá lokaður en Halal-slátrarinn á móti var löngu búinn að opna. Hér við torgið mættust tveir gjörólíkir menningarheimar. Hommarnir hötuðu múslimana og múslimarnir hötuðu hommana og óléttu vændiskonurnar út á horni. Allir sameinuðust svo í að hata okkur, norrænu smáborgarana sem vorum svo augljóslega fædd með silfurskeið í munni. Úti á horni var hægt að fá kranabjór á eina Evru glasið. Þetta var ódýrasti drykkurinn í bænum. Barþjónninn var náfölur bólugrafinn ruddi með stallaklippingu. Hann gretti sig ógurlega þegar ég kallaði „oiga“ í þriðja sinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.