Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Qupperneq 33

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Qupperneq 33
TMM 2013 · 4 33 Alice Munro Eitur Ágúst Borgþór þýddi Fyrst hélt fólk áfram að hringja til að ganga úr skugga um að Nita væri ekki of niðurdregin, ekki of einmana, borðaði ekki of lítið eða drykki of mikið (hún hafði farið svo gætilega í léttvínsdrykkjuna að margir gleymdu því að núna mátti hún ekki bragða dropa). Hún hélt öllum frá sér án þess að hljóma buguð af sorg, óeðlilega kát eða annars hugar. Sagðist ekki þurfa neinar matvörur, væri enn að ganga á það sem var til. Hún var líka birg af lyfseðils- skyldu pillunum og frímerkjum á þakkarkortin. Nánustu vini grunaði eflaust hvernig í pottinn var búið. Að hún hirti ekki um að nærast vel og fleygði öllum samúðarkortum í ruslið. Hún hafði meira að segja ekki skrifað fólki sem bjó langt í burtu til að þurfa ekki að fá kort frá þeim. Ekki einu sinni til fyrrverandi eiginkonu Rich í Arizona eða bróðurins í Nova Scotia sem hann hafði að mestu slitið sambandi við. Þau tvö voru þó það fólk sem hefði skilið betur en flestir aðrir hvers vegna hún kaus að halda ekki eiginlega útför. Rich hafði sagst ætla að skreppa inn í þorpið, í byggingavöruverslunina. Þetta var um tíuleytið fyrir hádegi og hann var nýbyrjaður að mála hand- riðið á pallinum. Það er að segja, hann hafði verið að skrapa og gera klárt fyrir málun og gamla skafan hafði dottið í sundur hjá honum. Hún hafði ekki fengið tíma til að undrast yfir að hann væri lengi í burtu. Þegar hann dó lá hann í hnipri yfir skilti á gangstéttinni fyrir framan verslunina, þar sem auglýst var tilboð á garðsláttuvélum. Honum hafði ekki einu sinni tekist að komast inn í verslunina. Hann var 81 árs og við góða heilsu fyrir utan heyrnarleysi á öðru eyra. Læknirinn hafði skoðað hann aðeins viku áður. Svo fékk Nita að heyra ótal sögur um hvað andlát væru ótrúlega algeng í kjölfar læknisskoðunar þar sem úrskurðað var að fólk væri stálhraust. „Maður gæti næstum haldið að það ætti að forðast svoleiðis læknisskoðanir,“ sagði hún. En svona hefði hún auðvitað bara átt að tala við nánustu vini sem tjáðu sig með sama hálfkæringi og hún sjálf. Það er að segja Virgie og Carol, konur á aldur við hana en hún var 62 ára. Yngra fólki fannst svona tal ósmekklegt og ábyrgðarlaust. Fyrst höfðu þau hópast að henni. Þau höfðu ekki beinlínis talað um sorgarferli en hún óttaðist að þau byrjuðu á því hvað úr hverju.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.