Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Side 126

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Side 126
D ó m a r u m b æ k u r 126 TMM 2013 · 4 í útliti, hárið „vírað, stóð út í loftið eins og gaddavír eða stálull“.28 Þrátt fyrir þetta ljómar hún af geðheilbrigði og Reynir kemst að þeirri niðurstöðu að hið stöðuga áreiti geðveikinnar hafi ein- ungis áhrif á útlit konunnar en nái ekki inn fyrir: „Inn um augun sást heill heimur, heill, heilbrigður og í jafn- vægi“.29 Að þessu leyti er konan afar sérkennilega samsett, enda „einhver furðulegasta manneskjan á gervöllum Kleppi“.30 Lýsingar eins og þessar skapa sögunni afar sérstætt andrúmsloft, texti verksins einkennist af ókennilegri – geðveikis- legri? – gleði sem hefur sefjunarmátt, það er auðvelt að gangast honum alger- lega á hönd og gerast þátttakandi í heimi ranghugmynda og skynvilla. Því virkar hin röklega og einfalda lausn eig- inlega fjarstæðukennd, hvernig á að vera hægt að samþykkja hana? Samt felst í henni mikilvæg viðreisn gilda sem verða að vera til staðar svo samfélagið geti virkað, formúla sem ekki verður komist undan. Formúla bókarinnar er það sem tímarit- röðin 1005 óskar sér að komast undan, ef marka má orð Þrastar Helgasonar á opnunarhátíð ritsins. Þrjú óinnbundin rit rúmast í hörðum spjöldum sem hald- ið er saman með teygju og heftið leysist upp þegar teygjan er tekin utan af því. Þó eru þræðir sem tengja þau, Borges og Buenos Aires koma fyrir í ljóði Sigur- bjargar og stundum nefnir hún viðtak- anda bréfsins Hermann: fram kemur að hann er í grænum buxum, en Hermann Stefánsson, hin fjölæra persóna Hælisins gengur einmitt í grænum buxum. Tilvísanir 1 Ekki vissi ég það þegar ég heimsótti þessa ágætu borg bræddra osta. Hinsvegar fór ég sjálf í dálitla pílagrímsferð, að villu Diodati við Genfarvatn, en þar er fæðingarstaður tveggja uppáhalds skrýmslasagna, „Vampýr- unnar“ eftir John Polidori og Frankenstein eftir Mary Shelley. 2 Jón Hallur Stefánsson, Bautasteinn Borgesar, 1005, i. tbl. i. hefti 2013, bls. xi. 3 Sama, bls. xii. 4 Sigurbjörg Þrastardóttir, Bréf frá borg dul- búinna storma, 1005, i. tbl. ii. hefti, bls. lxxxv. 5 Sama, bls. lxviii. 6 Sama, bls. xlii. 7 Sama, bls. iii. 8 Sama, bls. iv. 9 Sama, bls. lxxi. 10 Sama, bls. lxxvi. 11 Sama. 12 Sama, bls. xxviii. 13 Sama, bls. xxxiii. 14 Sama, bls. xxxvii. 15 Sama, bls. xxxix. 16 Sama, bls. xli. 17 Sama, bls. xliv. 18 Sama. 19 Sama, bls. xlvi. 20 Sama, bls. lv. 21 Sama, bls. lvi. 22 Reyndar gæti skeð að ég sé of þjálfaður les- andi glæpasagna og hrollvekja, í ritdómi eftir Inga Björn Guðnason á RÚV, 17. maí 2013, kemur fram að honum fannst lausnin óvænt. http://www.ruv.is/gagnryni/timaritrodin-1005 -gagnryni 23 Hermann Stefánsson, Hælið, 1005, i. tbl, iii. hefti, bls. clx. 24 Sama, bls. cxxii. 25 Sama, bls. clxiii. 26 Sama, bls. clxiii-clxiv. 27 Sama, bls. x. 28 Sama, bls. clxxiii. 29 Sama. 30 Sama.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.