Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Qupperneq 17

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Qupperneq 17
D v e r g a r o g s t r í ð TMM 2013 · 4 17 Voru þau ekki sjö eins og höfin? Eða voru það himnarnir? Látum okkur sjá; Samband föður og sonar eða móður og dóttur, samband elskenda, glæpur og refsing, stríð og friður, ferðalagið út í óvissuna sem kennt er við leit og tengist bókmenntaþemum á borð við efann og því hvernig maður verður heil manneskja (stundum í tengslum við systurþrárnar burtþrá og heimþrá), samband kvalara og hins kúgaða og hvernig við skiptum stöðugt um hlut- verk, togstreita félagslegra skilyrða og drauma eða vilja einstaklingsins, hroki og hleypidómar (hroki eða ofmetnaður er hjá Grikkjum og allar götur síðan undirrót þess að allt fer á versta veg hjá manninum). Loks er það leitin að innihaldi tímans og tilraun til að lýsa því hvernig tíminn sallar okkur öll niður á endanum. Allt eru þetta neðanmálsgreinar við 2500 ára gömul við- fangsefni. „Örlög okkar,“ skrifaði Borges í ritgerð sinni um afneitun tímans, „eru ógnvekjandi vegna þess að þau eru ótvírætt óafturkræf.“3 Ég ætla að halda með stílnum, þótt hann sé ekki inni, af því að hann er það eina sem gerir einn höfund frábrugðinn öðrum, það eina sem gerir kleift að orða gamlar sögur upp á nýtt í 6. milljónasta skiptið (svo ég vísi til fjölda þeirra sem hafa skrifað bók í heiminum – eða er það fjöldinn sem langar til að skrifa bók árið 2013?). Ég ætla að halda með stílnum þótt hann sé ekki meinstrím, af því að þar býr ekki einungis tónn eða músík hverrar bókar, heldur líka frumlegt sjónarhorn eða öðruvísi vinkill, þar býr tímaskyn höfundar, veruleikasýn, kímni, kaldhæðni og síðast en ekki síst býr í stílnum það sem þagað er um, það sem er sleppt, sem er það stærsta í hverri skáldsögu. Gott dæmi um bókmenntaform sem samanstendur mestmegnis af því sem er sleppt eru ljóð en ljóðabækur eru yfirleitt svo þunnar að þær telja ekki á venjulegri baðvikt og þarf því að vikta á bökunarvikt til að fá út rétta þyngd, 40–70 grömm. Ég held að þær bækur þar sem mestu er sleppt, séu mikilvægastar til að þoka menningunni áfram. Sú staðreynd að það er talsvert mikið um það að menn séu að deyja í bók- menntum stafar ekki af því að dauðinn sé stærra viðfangsefni en lífið, heldur er annað ekki til án hins; því bæði fá merkingu af andstæðu sinni. Þess vegna er ekki hægt að fjalla um lífið nema streitast við dauðann. Sömu sögu er að segja um díalektískt samband hins harmræna og hins kómíska í skáldverki; kómík hefur enga merkingu nema hún sé í pari við hið harmræna og vice versa. Þegar bandaríski myndlistarmaðurinn og kvikmyndaleikstjórinn Julian Schnabel sýndi verk sitt um dauðann, Tomb for Joseph Beuys, árið 1988 í París, tileinkaði hann sýninguna ungum syni sínum. Um leið útskýrði hann fyrir blaðamönnum að til að geta dáið þyrfti maður fyrst að fæðast.4 – Hvernig var að taka á móti barni? spyr sessunautur minn í bílnum. – Það kom á óvart. – Hvað kom þér á óvart?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.