Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Blaðsíða 108

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Blaðsíða 108
K r i s t i n n E . A n d r é s s o n 108 TMM 2013 · 4 dreymt um lífið, þess vegna kann jeg ekki að lifa, en draumur og líf er óskylt og þeirra er draumurinn fegri. Núna er ég að yrkja kvæði um blómið mitt, sem sólin, fuglarnir, fossinn og blærinn keptust um að elska og jörðin fóstraði, en jeg elskaði það mest, því það átti rætur sínar í hjarta mínu. Svo kom vinur minn og sleit það upp og lagði að hjarta sínu, þar sem það átti engar rætur. Það urðu mín örlög að sjá dýrasta blómið mitt visna við hjarta hans. Sorgin er sælasta nautnin, án hennar engin gleði. Í draumunum getum vjer gert sorgina mikla og gleðina að því meiri. En í lífinu reynum vjer að gera sorgina sem minsta og þá verður gleðin enginn [svo]. Lífið er tilbreytingarlaust og snautt en hugsunin óbundin og auðug. Jeg vildi að þú værir komin í einhvern eyðidal, þar sem þú værir neydd til að hugsa og dreyma og fengir ekki að lifa. Hvað mundirðu þá skapa? Það yrðu sorgarleikir. Nú skaltu hugsa þjer að jeg hafi dottið í ána og druknað og að fossinn sem mjer þykir vænst um varpaði mjer með heljarafli ofan á harða klöppina. Þætti þjer ekki fossinn slæmur, en svona vil jeg hugsa mjer fossinn og svona vil jeg elska hann. Það var vinur minn sem sleit blómið úr hjarta mínu. Á jeg að segja þjer eitthvað verulegt? Hjer eru allir mjer góðir, alstaðar mæti jeg vingjarnlegu viðmóti, túnið hjerna smágrænkar og jeg sé ekki mun á því frá degi til dags, snjórinn hjerna í fjöllunum er allur hvítur og grjótið er grátt, lækirnir falla allir undan brekkunni með sama hraða og sama suðanda. Alla daga er veðrið hjerumbil eins. Jeg sofna og vakna á sama tíma og hjer þurfa allir að sofa o.s.fr.v., o.s.fr.v,. Þykir þjer þetta ekki skemmtilegt. Á jeg að segja þjer frá því að jeg sje alt af skítugur upp á haus, það er dálítil tilbreyting frá því sem var, en ekki frá því sem er. Veistu það er afmælisdagurinn minn á morgun og jeg get sagt þjer í dag að hann verður alveg eins og gærdagurinn. Nei jeg segi þjer ekkert, þú skalt hugsa þjer það. Þá sjerðu að jeg bý í stórri höll allri uppljómaðri með vonarstjörnum, en – þær eru allar dimmar, því sólin nær ekki til að skína á þær. Jeg bið að heilsa. Vertu sæl. Kristinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.