Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Blaðsíða 24

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Blaðsíða 24
A u ð u r Ava Ó l a f s d ó t t i r 24 TMM 2013 · 4 með allt niður um sig í fjármálum, gildir ekki hið sama um bókmenntir og listir …“ Nú, nú, stendur þá ekkert um íþróttir? Jú, jú, þegar Íslendingar vinna leik í fótbolta telst það til tíðinda og er skrifaður um það dálkur á íþróttasíðu norska Folkebladed. En hvað með handboltann? Það hlýtur að vera fjallað um íslenskan handbolta? Nei, ekkert um handbolta. Mér skilst að handbolti sé í 166. sæti yfir vinsælustu íþróttagreinar heims, næst á eftir indversku rottuhlaupi. Meira að segja Frakkar sem mig minnir að hafi nokkrum sinnum orðið Evrópu- og heimsmeistarar í handbolta – nema það hafi verið Ólympíumeistarar – hafa almennt ekki áhuga á íþróttagreininni. Því síður vita þeir að við Íslendingar erum svona góðir í henni. Hins vegar virðast allir Frakkar (og hér vitna ég í afar vísindalega, persónulega könnun) þekkja að minnsta kosti fjóra íslenska rithöfunda sem þeir hafa lesið á síðasta ári. Hvað erum við aftur mörg? Já alveg rétt, 322.113. Já, góðir gestir, það vofir stöðugt yfir okkur stríð. Ef við deyjum ekki 17. júní, þá deyjum við 3. nóvember. Ef ekki þriðjudagskvöld, þá um hádegi á sunnudegi. Sex milljónir drepnir í stríði er ekki skáldskapur heldur töl- fræði, tveir eru hins vegar skáldskapur. Og við þurfum að vita háralitinn og ef fótleggur liggur í vegkantinum, þurfum við að vita númer hvað skórinn var, hvort hann hafi verið í sokkum og umfram allt, voru þetta spariskór eða strigaskór? Í því felst hið stóra samhengi hlutanna. Því listin er eins og Lúðurhljómur í skókassa svo ég vitni í heiti á sýningu Magnúsar Pálssonar myndlistarmanns. Og af því að allir tímar eru ljóðrænir og allir dagar eru dagar bókarinnar ætla ég í lokin að leyfa ykkur að heyra hvernig nýjasta uppáhaldsskil- greiningin mín á fegurð hljómar. Það er kvenlega rökrétt í ljósi þess að erindið hófst í Kaupmannahöfn, að hún sé úr matreiðsluþætti á dönsku sjón- varpsstöðinni DR1: „Þær þúsund leiðir sem finnast til að búa til góða köku endurspegla vilja manna til að nálgast fegurð – í smáatriðum sem skipta máli.“ Góðar stundir. Tilvísanir 1 Smásjá er tæki til að skoða hluti sem eru of smáir til að sjást með berum augum. Fyrsta smásjáin var smíðuð af gleraugnasmið um 1600. 2 Og meðan ég man: Hjartanlega til hamingju með verðskulduð verðlaun suður á Spáni, Arn- aldur. Ég er að vísu ekki sammála þeirri kenningu sem ég hleraði eftir í ræðu að glæpasagan sé eins og lúpínan sem búi til nauðsynlegan jarðveg til að íslenskar fagurbókmenntir fái þrifist erlendis. Eða síðan hvenær hefur Stieg Larsson hjálpað sænskum fagurbókmenntum? 3 Borges birti tvær ritgerðir um tímann árin 1944 og 1946 sem hann felldi síðan undir einn titil: Ný afneitun tímans, Nueva refutación del tiempo. Tilvísunin er úr ritgerð Ólafs Gíslasonar um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.