Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Side 29

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Side 29
G u ð j ó n S a m ú e l s s o n o g s i ð u n í s l e n s k r a r þ j ó ð a r TMM 2017 · 2 29 starfsferils Guðjóns og fremur hugað að skipulagsmálum og þeirri umbóta- orðræðu sem þeim fylgdi en farið út í tæknilega þætti bygginga hans. Í upp- hafi þessara skrifa stendur að það sé vandfundinn sá maður sem hafi komið jafnmikið við sögu uppbyggingar einnar borgar og almennrar vitundar- vakningar varðandi skipulagsmál og Guðjón. Þessi yfirferð ætti að hafa brugðið eilítilli birtu á þá staðreynd og þar að auki skýrt að æviverk Guðjóns liggur fyrir frá upphafi. Hann skipar sér í flokk íslenskra lista- og mennta- manna á þessu tímabili og einbeitir sér að einu lykilverkefni þeirra tíma. Hörður Ágústsson hafði talað um að móta umbótahug þjóðarinnar í sýni- lega mynd en ætla má að því hafi verið öfugt farið í huga Guðjóns. Að hans dómi var beint orsakasamhengi milli umhverfis einstaklinga og athafna þeirra og eðlishættir fylgja með í kaupbæti. Hið eiginlega verkefni Guðjóns var aldrei að byggja hús heldur siðun þjóðarinnar. Heimildir Applegate, Celia „National Romanticism and Modern Architecture in Germany and the Scand- inavian Countries by Lane, Barbara Miller“, Central European history, 4/2002. Atli Magnús Seelow, „Verslunarhús Nathan & Olsen við Austurstræti. Hornsteinn Guðjóns Samú- elssonar að nýjum miðbæ Reykjavíkur“, Saga, 1/2012. Á. Ó. „Þáttaskil í byggingarsögu Reykjavíkur“, Lesbók Morgunblaðsins, 31. desember 1959. Benedikt Hjartarson, „Af úrkynjun, brautryðjendum, vanskapnaði, vitum og sjáendum. Um upp- haf framúrstefnu á Íslandi“, Ritið, 1/2006. Broady, Maurice „Social Theory in Architectural Design“, People and buildings, ritstj. Robert Gut- man, New Jersey: Transaction Publishers, 2009. Descartes, René, Orðræða um aðferð, þýð. Magnús G. Jónsson, Reykjavík: Hið íslenzka bók- menntafélag, 1998. Guðjón Friðriksson, „Innan Hringbrautar. Skipulags- og húsnæðismál 1910–1930“, Saga Reykja- víkur: bærinn vaknar. 1870–1940. Síðari hluti. Reykjavík: Iðunn, 1994. Guðjón Samúelsson, „Bæjafyrirkomulag“, Lögrjetta, 10. júlí 1912, bls. 1. Guðjón Samúelsson, „Bæjafyrirkomulag niðurl.“, Lögrjetta, 17 júlí 1912, bls. 1. Guðjón Samúelsson, „Íslensk húsagerð og skipulag bæja“, Tímarit V.F.Í., 1–3/1930. Guðjón Samúelsson, „Íslenzk byggingarlist: Nokkrar opinberar byggingar á árunum 1916–1934, eftir Guðjón Samúelsson, húsameistara ríkisins“, Tímarit V.F.Í., 6/1933. Guðjón Samúelsson, „Um Skipulag bæja eftir Guðmund Hannesson“, Ísafold, 18. nóvember 1916. Gunnar Harðarson, „Að byggja upp á nýtt“, Smásmíðar: tilraunir um bóklist og myndmenntir, Reykjavík, Bjartur, 1998. Hjörleifur Stefánsson, Andi Reykjavíkur: Genius Reikiavicensis, Reykjavík: JPV, 2008. http://bokmenntaborgin.is/?post_type=mapplace&p=853 http://bokmenntaborgin.is/?post_type=mapplace&p=853. http://www.library.cornell.edu/Reps/DOCS/sitte.htm http://www.library.cornell.edu/Reps/DOCS/sitte.htm. Höfundur óþekktur, „Dagbók“, Morgunblaðið, 6. febrúar 1919. Höfundur óþekktur, „Fjárlögin í efri deild“, Ísafold, 28. apríl 1911. Höfundur óþekktur, „Fjárlögin“, Lögrjetta, 13. ágúst 1913. Höfundur óþekktur, „Frá alþingi“, Ísafold, 5. apríl 1911. Höfundur óþekktur, „Frá bæjarstj.fundi“, Morgunblaðið, 9. október 1920. Höfundur Óþekktur, „Frá bæjarstjórnarfundi á fimmtudagskvöldið“, Morgunblaðið, 18. apríl 1926. Höfundur óþekktur, „Gluggað í hina áhrifamiklu kennslubók Jónasar frá Hriflu um Íslandssögu“, Tíminn, 6. febrúar 1983.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.