Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Qupperneq 34

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Qupperneq 34
K j a r t a n M á r Ó m a r s s o n 34 TMM 2017 · 2 borgarverkfræðingur, svo í skipulagsnefnd og seinast borgarstjóri Reykjavíkur 1914–1932 hafði um svipað leyti verið „umboðsmaður þeirrar verksmiðju sem mest f lutti af sementi hingað til lands“ eins og hann segir sjálfur frá. Lúðvík Kristjánsson, Úr borg í bæ: nokkrar endurminningar Knud Zimsen fyrrverandi borgarstjóra um þróun Reykjavíkur, Reykjavík: Helgafell, 1952, bls. 41. 68 Að vísu höfðu Íslendingar gert tilraunir með steypu allt frá 1876. En hitt er „enn merkilegra að þeir einir nýttu hana í hús sem báru klassískan sögustílssvip, alveg fram til 1930, meðan slík mannvirki á meginlandinu voru hlaðin úr steini. Þeir þýddu jafnvel sveiser yfir á steinsteypu um skeið“. Hörður Ágústsson, Íslensk byggingararfleifð I, bls. 322, 330. 69 Guðjón varð að þeim látnum eina eftirlifandi barn foreldra sinna. 70 Jónas Jónsson, „Guðjón Samúelsson“, bls. 297. 71 Hörður Ágústsson, Íslensk byggingararfleifð I, bls. 334. 72 Eins má sjá nýbarrokáhrif í spennustöðvarhúsunum sem hann gerði, sjúkrahúsinu (nú Safna- húsi) á Ísafirði (1924) og Kleppi (1926), svo eitthvað sé nefnt. Hörður Ágústsson., Íslensk bygg- ingararfleifð I, bls. 334. 73 Atli Magnús Seelow, „Verslunarhús Nathan & Olsen við Austurstræti“, bls. 19. 74 Þar fylgir hann stefnu Camillo Sitte sem hann nefnir í greininni frá 1912, sem var þeirrar skoð- unar að það væri ekki byggingin sem eining sem skipti mestu heldur hvernig hún passaði inn í og bætti heildarmyndina, heildarskipulagið. Sjá: http://www.library.cornell.edu/Reps/DOCS/ sitte.htm. [Sótt 6. september 2013]. 75 Atli Magnús Seelow, „Verslunarhús Nathan & Olsen við Austurstræti“, bls. 13. 76 Hörður Ágústsson, Íslensk byggingararfleifð I, bls. 344. 77 Guðjón Samúelsson, „Íslenzk byggingarlist: Nokkrar opinberar byggingar á árunum 1916– 1934, eftir Guðjóns Samúelsson, húsameistara ríkisins“, Tímarit V.F.Í., 6/1933, bls. 53–81, hér bls. 53. 78 Pétur H. Ármannsson, „Húsameistarinn frá Hunkubökkum“, bls. 11. 79 Bókin var endurútgefin hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi á 100 ára afmæli hennar, 2016. 80 Guðjón Friðriksson, „Innan Hringbrautar. Skipulags- og húsnæðismál 1910–1930“, bls. 108. 81 Hjörleifur Stefánsson, Andi Reykjavíkur, bls. 143–144. Bókin var fylgirit með árbók Háskóla Íslands árið 1916. 82 Guðjón Samúelsson, „Um Skipulag bæja eftir Guðmund Hannesson“, Ísafold, 18. nóvember 1916, bls. 2. 83 Guðjón Samúelsson, „Um Skipulag bæja eftir Guðmund Hannesson“, bls. 4. 84 Bent hefur verið á að Guðjón hafi ætíð látið sér annt um „híbýlakost alþýðu“ og hann hafi fyrstur manna sett fram „kenningu um sambýlishús alþýðu manna og [sé] þar með frum- kvöðull verkamannabústaða“ á Íslandi. Hörður Ágústsson, Íslensk byggingararfleifð 1, bls. 355. Sjá líka: Guðjón Friðriksson, „Innan Hringbrautar. Skipulags- og húsnæðismál 1910–1930“, Saga Reykjavíkur: bærinn vaknar. 1870–1940. Síðari hluti. Reykjavík: Iðunn, 1994, bls. 107–131 og Guðjón Samúelsson, „Um húsnæðisleysið í Reykjavík“, Tímarit V.F.Í, 4/1921, bls. 41–49. 85 Segja mætti að þeir lagsbræður bergmáli þar skoðanir franska heimspekingsins René Descartes (1596–1650) sem sagðist hafa tekið eftir því á göngu í Þýskalandi „að þau verk, sem margir meistarar gera af mörgum hlutum, eru oftlega ekki eins fullkomin og hin, sem einn maður hefur að unnið. Af þessum sökum eru þær byggingar, sem einn húsameistari hefur staðið að frá upphafi til enda, að jafnaði fegurri og samstilltari en hinar, sem margir hafa lagt sig fram um að lagfæra […]“. Descartes, René, Orðræða um aðferð, þýð. Magnús G. Jónsson, Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1998, bls. 71. 86 Rögnvaldur Ólafsson (1874–1917) er fyrsti stúdentinn sem haslar sér völl í íslenskri húsagerð. „Með tilkomu Rögnvaldar Ólafssonar verða skil í sögu íslenskrar húsagerðar. Staða hans og starf varð hluti af sjálfstæðisbaráttu Íslendinga. Hið innlenda framkvæmdavald tók nú til sín mótun opinberra bygginga, sem áður höfðu verið í höndum Dana. Því var það engin tilviljun að fyrsti innlendi húsameistarinn tók til starfa sama ár og Íslendingar fengu heimastjórn […] Fyrstu ár starfsferils síns helgaði Rögnvaldur nær eingöngu timburhúsabygging [svo]. Flest verk hans á þeim tíma eru íbúðarhús en einnig kirkjur. Svipur þeirra ber vott um tvennskonar stílbrigði sem snemma hafa mótað hann. Annars vegar eru áhrif frá norska sveiser, sem eru sterkust, en hins vegar frá danskri byggingarlist er hátt bar í Danmörku á námsárunum og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.