Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Page 47

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Page 47
„ É g e r m e ð k ó k ó m j ó l k s e m é g s t a l í b ú ð i n n i .“ TMM 2017 · 2 47 Þarna koma starfslaun listamanna til bjargar því ef ég hefði ekki fengið þau – alls 9 mánuði á fjórum árum – þá hefðu síðustu bækur mínar aldrei orðið til. Fjölskyldulífið er ævintýri sem þarf að fléttast saman við skáldskapinn og getur þannig stutt við skrifin frekar en að vera hindrun. Þetta er allt spurning um afstöðu og sjónarhornið sem maður velur sér. Markmið mitt og stóra verkefni er að láta fjölskyldulífið og skrifin vinna saman og fléttast saman eins og symbiosis – ég er ferlega hrifin af því hugtaki úr líffræðinni en symbiosis eru tvær lífverur sem veita hvor annarri jafn mikla næringu og lifa í fullkomnu jafnvægi. Hvort þykir þér skemmtilegra/betra að elska eða vera elskuð eða hvort tveggja? Held það sé hvort tveggja. En það koma tímabil þar sem ég vil frekar vera elskuð. Svo hef ég verið að hugsa um að kannski er það ekki sjálfsagt að vera fær um að elska og ég óttast það; kannski er ekki til meiri einsemd en það. Það er rosalega góð tilfinning að kynnast skilyrðislausri ást, þeirri sem maður fær þegar maður á börn og líka gagnvart foreldrum sínum og sínum nánustu. Það er bara eitthvað sem gerist. Ég hef líka reynt skilyrðislausa ást í vinkonusambandi og sama hvað á gengur höldum við áfram að vera vin- konur – hættum kannski í smá tíma en náum samt alltaf aftur saman. *** Viltu segja mér frá skólagöngunni? Ég gekk í Grunnskóla Sandgerðis – var reyndar í núll bekk í Keflavík – og ég var í bekk með þrjátíu krökkum í árgangi sem fylgdist alltaf að meira og minna allan grunnskólann. Við stelpurnar hittumst enn. Fór í Fjölbrauta- skóla Suðurnesja á málabraut og síðan í Háskólann og það sér ekki fyrir endann á náminu þar. Ég hef alltaf verið grúskari og forvitin – ég þrífst á spurningum. Ég á feita skuldasjóði hjá LÍN sem ég ætla að borga til baka margfalt – mennta- málaráðherra þarf ekki að hafa áhyggjur af mér. Ég hef undanfarið verið að stúdera íslenskar bókmenntir og sagnfræðin og heimspekin eru ekki langt undan í þessu brasi mínu. Ég er tiltölulega nýbyrjuð í doktorsnámi sem á að taka fjögur ár. Á milli fræðanna og skriftanna hefur ríkt togstreita. Fræðiskrif krefjast oft ólíkra aðferða en það er markmiðið að láta þau vinna saman og nýta einmitt sym- biosis. Ég er að skoða 17. öld og sæki þangað efni í skáldskapinn. Brunnurinn er svo stór að ég gæti verið að skrifa bækur næstu hundrað árin. Það er stór ákvörðun að fara í doktorsnám. Vinkona ráðlagði mér að hugsa ekki um hjartað eða hugann við ákvarðanir heldur um magann: færðu fiðrildi eða hnút? Ég fæ fullt af fiðrildum í magann þegar ég hugsa um 17.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.