Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Side 52

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Side 52
K r i s t í n Ó m a r s d ó t t i r 52 TMM 2017 · 2 á lífi og þeir vissu ekki hvort þeir myndu bjargast. Afmörkun sögusviðsins krefst þess að maður fylgi ströngum reglum en innan reglunnar finnur maður frelsi. Með níu menn ofan í jörðinni get ég gert allt, get skrifað allt um allt þó ég sé þarna föst. Skáldskapur er magnað fyrirbæri og magnað að upplifa þetta frelsi. Ljóðabókin Ég erfði dimman skóg (2015). Við vorum sjö konur í tvö ár að vinna þetta verkefni, hittumst reglulega og settum saman eitt handrit sem varð fljótt risastórt og vorum að tína úr því og breyta ljóðunum lengi. Ljóðin fjalla um rætur okkar, arfinn, sorgina og ástina. Það verður leyndarmál um eilífð hver orti hvað. Þetta var einsog að vera í hljómsveit – ofsalega gaman. Ég hef reynt að glíma við gátuna: hver orti hvað – afsakið hnýsnina kæru skáldkonur. Og nýjasta bókin er ljóðabókin þín Tungusól og nokkrir dagar í maí (2016). Nýja bókin fjallar um sorg og ást og ef ég sinnti karlkyninu í Jarðvist þá sinni ég kvenkyninu hér, mannkynið og mennskan er alltaf undir. Hér eru mörg prjónaljóð og handverksljóð – ég kann ekki að prjóna, ljóðin eru hannyrðir mínar, þarna eru vettlingarnir mínir. Ég hef farið í saumaklúbb og hugsað: best ég yrki bara ljóð á meðan hinar sauma og prjóna. Þetta er í fyrsta sinn að ég skrifa persónulega en flest reynsla er líka sammannleg. Þjóðvegur eitt – fékk Gaddakylfuna. Og sagan fékk að vera með í Svuntustreng. Hún er sögð frá sjónarhorni vörubílstjóra sem er fullur af kvenfyrirlitningu og gremju. Í raun fléttast þar saman við sjálfsfyrirlitning og kraumandi, ólgandi reiði. Það má oft greina kraumandi gremju í textum mínum enda fylgir reiðinni oft svakalegur kraftur en sá kraftur hefur eyðingarmátt. Úff, já, ég varð hrædd við gremjuna þegar ég las – sú var raunveruleg – mjög vel gerð gremja. Gerir þú upp á milli forma? Nei, held ekki. Mér þykir alltaf vænt um ljóðið, það er svo viðkvæmt og sterkt og berskjaldað. En öll form eru skemmtileg og auðvitað skáldsagan sem hefur haldið velli afþví það eru gerðar svo miklar tilraunir innan hennar – þess vegna nær hún að lifa; skáldsagan er ekki eitthvað eitt form. Þú hefur skrifað leikrit … Fyrir skúffuna. Þar ólmast um nokkrar persónur, þær eru þyrstar. Næsta verk? Ertu að skrifa nýja bók? Já, ég hef verið að dusta rykið af skáldsögu sem ég setti í skúffuna fyrir mörgum árum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.