Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Síða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Síða 56
K r i s t í n Ó m a r s d ó t t i r 56 TMM 2017 · 2 Ég hef notið góðs af vinnu kynslóðanna á undan, svo mörgu sem mér finnst sjálfsagt barðist fólk fyrir með kjafti og klóm og lífi sínu. Ég óttast að börnin mín fái ekki það sama og ég. Eftirstríðskynslóðin vandaði sig, við erum hætt því og einhver virðing horfin. Djúsið má ekki þynnast smám saman, hvorki í samfélaginu eða listunum, það þynnist svo hægt að maður tekur ekki eftir því og við verðum samdauna þynningunni. Margt sem gerðist í listum á tuttugustu öld er meira spennandi en það sem gerist í dag. Við lifum á tímum þar sem krafan um hagnað er nýi þræl- dómurinn og það er vont. Stefnt er að hagnaði og framför einsog um nátt- úrulögmál sé að ræða. Við þurfum að stefna að meiri hrörnun. Haust og vetur tekur við af sumrinu. Að eldast og hrörna verður að fá að vera hluti af pakkanum. Viltu breyta heiminum? Ég vil gera hann betri, já. Ertu femínisti? Auðvitað! Er öðruvísi að vera rithöfundur af kvenkyni en af karlkyni? Hver er munur á stöðu karl- og kvenhöfunda? Ég þyrfti að vera kynlaus til þess að svarið mitt yrði hlutlaust. Ég er mjög heppin af því það eru margar skáldkonur sem ég get litið til og þær höfðu ekki jafn margar skáldkonur og ég til fyrirmynda. Þær hafa byggt upp grunn sem ég get leitað til. Í framtíðinni vona ég að ungar skáldkonur búi að enn stærri grunni. Fyrirmyndir eru svo mikilvægar. Það er engin tilviljun að börn presta verði prestar. Þegar karlar gera listaverk virðast þau fá meiri þungavigt og ég hef staðið mig að því – afþví ég er ekki bara lesandi heldur líka kaupandi – að gefa körlum karlhöfunda og konum annað hvort karl- eða kvenhöfund í gjafir. Mig grunar að upp til hópa lesi karlar ekki verk kvenna. Ég kalla þungavigt pungavigt. Konur fara inn á karlasvæði þegar þær byrja að skrifa og gefa út bækur. Ég nýt skáldskapar frá báðum kynjum og öllum kynjum. Kannski felst lausnin í að hætta að hugsa út frá kynjum heldur líta á okkur sem hormónaverur. Hormónin okkar eru alltaf að breytast út lífið og í ólíkum hormónakokteilum er fólginn styrkur og fjölbreytni. Við þurfum að blanda estrógeni inn í karlmennskuna og testósteróni inn í kvenmennskuna og losna úr viðjum fordóma. Mhm. Viltu segja mér eitthvað um framtíð skáldskaparins? Mjög björt. Það er mikil gróska og grasrótarforlög sem lita og skreyta garð inn. Vona bara að þau verði fleiri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.