Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Page 67

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Page 67
Ú t r ý m i n g a r h æ t t a TMM 2017 · 2 67 nýt þess að lesa þýðingar Hjalta Kristgeirssonar, bókin sem hann þýddi eftir Sándor Márai, Kertin brenna niður hafði djúp áhrif á mig og ég fann fyrir miklu þakklæti til þýðandans. Í París fannst mér ég vera vinkona Ady og sneri nöfnum mínum við þannig að út kom hans nafn, svo ég mætti dyljast um hríð undir vinafeldi orðarisa. 7. Stéphane Mallarmé Son symbólismans í Frakklandi þarf varla að kynna en segja mætti að hann hafi líka verið móðir dadaismans og súrrealismans. Það var hann sem skrifaði um teningana, um að teningakastið útrýmdi aldrei tilviljuninni. Ég les ljóðin hans mér til mikillar ánægju þótt ég skilji sjaldnast neitt í þeim. Mig dreymdi að hann væri risastór fugl með brúna vængi. Ég eins og smá- rindill undir væng, í hlýjum skugga. Ljóðaþýðingar, umritanir, afskræmingar, drög 1. Paul Celan (1920–1970) Með stafkrók og klukku (brot) Vax til að innsigla hið óskrifaða sem felur nafn þitt í sér, dulmælir nafn þitt. 2. Rose Ausländer (1901–1988) Hljótt hjarta Í slagæðum hversdagslífs míns: Hljóður hjartsláttur jarðálfa óheyranleg slög, þó miðar tíminn sig við þau, og músík-klukkuna, í slagkrafti reikistjarna. Nálaroddur úr sekúndum gæti ekki gatað minn innri tíma, hann er ósæranlegur. Enginn annar tími ógnar. Stundum, þegar allt er kyrrt, mjög hvítt í kringum mig, frumstætt inni í mér, heyri ég í hinu hljóða hjarta, óheyranlega hjarta,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.