Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Side 21

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Side 21
Í d a g e r f e n g i t í m i d ý r a n n a o g e n g i n n t í m i f y r i r l j ó ð TMM 2016 · 4 21 ræðu við son minn. Ég er ekki á móti neinum orðum en mörg orðasambönd fara í taugarnar á mér, til dæmis staðlaðar samsetningar, en þær geta líka verið þægilegar og fyndnar. Pólitíkusar lenda í því að tönnlast á því sama einsog: tvímælalaust og klárlega. Svo get ég ekki vanist fésbókarorðum eins og: dúllan og krúttbomban. Ertu hugrökk? Þegar ég lít um öxl finnst mér ég stundum vera hugrökk en líka ansi hug- laus. Ég er rög, fóbísk og oft mikill aumingi. Ætli ég sé hugrakkari í stóru hlutunum? Það kallast kannski frekar fífldirfska. Hugrekki er erfitt að meta og sérstaklega hjá sjálfum sér – ég held það sé bara ómögulegt. Ertu ævintýragjörn? Já, ég er líklega á einhvern hátt ævintýragjörn en mér finnst ekki gaman að vera í ævintýri sem einhver annar hefur ákveðið að sé ævintýralegt. Ég hef alltaf sýnt mótþróa gagnvart ævintýrum sem eru fyrirfram skipulögð með fyrirframgefnum ævintýraljóma. Mér finnst það vera móðgun við upp- lifunina. Og nú er orðið upplifun orðið mjög vinsælt þegar selja á eitthvað sniðugt. Hvaða annað orð gætum við notað? Bragi Valdimar Skúlason stingur upp á að nota orðið reynsla: þetta er mögnuð reynsla, o.s.fr.v.. Og jafnvel orðið ævintýri. Eða bara að maður tali sig og skrifi í kringum þetta „óféti“, svo ég vitni til hans. Við hvaða annað starf myndirðu kjósa að starfa við? Áður en ég eignaðist barn sá ég ekkert annað fyrir mér en að ég yrði rithöf- undur. Mér þætti mjög erfitt að lifa án þess að skrifa. Ef ég yrði að velja annað starf myndi ég vilja vera kvikmyndaleikstjóri eða leikhúsmanneskja – tón- skáld eða hljómsveitarstjóri – myndlistarkona og málari – grasafræðingur og smyrslafræðingur – búa til ilmvötn frá grunni og búa til litapallettur – eða búa til nýja nuddaðferð fyrir ungabörn og hanna ungbarnadans – eða vera fornleifafræðingur og mannréttindalögfræðingur – náttúruverndarlög- fræðingur – rannsóknarblaðamaður eða listaverkasafnari – jafnvel uppboðs- haldari – bóksali já, eða útgefandi, þýðandi, kennari – ekki samt sundkenn- ari – eyrnalæknir – það er áhugavert að kanna eyrun á öðrum. Hvaða annað starf myndirðu alls ekki vilja starfa við? Ég myndi alls ekki vilja vera böðull. Ég er á móti dauðarefsingum. Hvað meturðu mest í fari manneskju? Ég hef verið að velta því fyrir mér hvort það er eitthvað eitt og jú, sam- kennd, ástúð, hlustunargáfa, kímnigáfa, opnun, viska. Ég held ég verði að segja að það einstaka í hverri manneskju er það mikilvægasta og ef maður finnur það fyrir, sama hvað það er, þá metur maður það mest.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.